Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1966, Side 21

Hugur og hönd - 01.06.1966, Side 21
Prjónað langsjal úr íslenzku bandi Efni: 100 gr. einspinna í einum eða fleiri sauðalitum. Mynstur: Krónuprjón. Prjónar nr. 3. Fitjið upp 131 1. — Munið að fitja upp á báða prjónana samanlagða svo fitin verði mátulega laus og jöfn. Prjónið frekar laust. 1. umferff: 3 1. sléttar (kantur, garðaprjón) 2 1. saman 4 sinnum. x 1 1. slétt, sláið upp á prj. og prjónið 1 1. 8 sinn- um, 1 1. slétt, 2 1. saman 8 sinnum. x. Endurtakið frá x til x, þar til 9 1. eru eftir á prjóninum, prjónið þá 2 1. saman 4 sinnum, 3 1. sléttar. 2. umferff: slétt prjón (myndar garð á réttunni). 3. umferff: slétt prjón. 4. umferff: brugðin, nema 3 fyrstu og 3 síðustu 1. Prjónið þær sl. Endurtakið þessar fjórar umf. þar til lengd sjalsins er um 160 cm. Fellið laust af. Þvoið sjalið, setjið á spjald og nælið form þess út með títuprjónum. Látið þorna. Heklið með tökkum til enda og hliða, þó ekki nauðsynlegt. s. S. HUGUR OG HÖND 11

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.