Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1966, Síða 26

Hugur og hönd - 01.06.1966, Síða 26
Jurtalitun Heimulunjólablöð Grænir litir Blöðin af heimulunjólanum eru tínd, þegar þau eru full- sprottin en mega ekki vera farin að sölna. Sett í pott og soSin nokkrar mínútur og alltaf rótað í þeim, svo að þau jafnsjóðist. — Þá er bandiS, sem lita skal, látiS ofan í litinn hjá blöSunum vel blautt. StöSugt rótaS í svo bandiS mislitist ekki. — Þegar þetta hefur soSiS litla stund er bætt viS hvítu bandi, og þaS soSiS nokkr- ar mínúiur, en gæta þarf þess aS þaS verSi ekki eins dökkt og bandiS, sem var fyrir í litnum. — Þeita er allt stuttur tími, því liturinn sýSsí fljótt úr blöSunum. — Þá er bandiS og blöSin færS úr liinum, bandiS greitt og hrist vel úr því allt rusl. Liturinn sýjaSur. Dá- lítiS af blásteini bætt út í litinn. — BandiS sem dekksi var úr undirlitnum sett ofan í pottinn og soSiS um stund. Þá er þaS, sem Ijósara var, og einnig hvítt band, sett í litinn og soSiS þar til mátulegur litarmunur er á því og hinu, sem fyrst var sett í pottinn. — Þá er band- iS fært upp úr og keytu bætt út í litinn. — Bandinu síSan brugSiS ofan í, fyrst því dekksta. — ÞaS má seySast ofurlitla stund, áSur en því Ijósara er brugSiS ofan í. Gæta þarf þess, aS band, sem fært er upp úr lit, en ekki þvegiS undir eins, liggi ekki saman í bing, heldur sé þaS hengt á snaga. Gulan lit er hægt aS fá úr heim- ulunjólablöSum meS því aS nota álún í staS blásteins. Hrímgulir litir úr sölnuSum heimuIunjólablöSum. BlöSin er tekin þegar þau eru orSin sölnuS (brún á lit), látin í pottinn og litnum komiS í suSu. BandiS látiS hjá blöSunum. Þetta geta orSiS tveir Ijósir litir, meS mislangri suSu. Annan blæ fær bandiS ef keyta er sett í litinn og band- inu brugSiS aftur ofaní. Matthildur Halldórsdóttir, GarSi. Ýmsar gerðir eru til af nálageymslum, hér er ein þeirra, nálhús eða nálaprillur. Hulstrin sem nálarnar eru geymdar í, eru fjöðurstafir. Má nota fjaðrir af svartbak eða máf, en nóg er um fjaðrir í fjörum um land allt. Bezt er að nota þéttofið efni, t. d. kambgarn, klæði eða filt. Skreyta má eftir vild. Þetta er þægileg nálageymsla til að hafa í handtöskunni ef óhapp ber ao höndum. V. P. Á Þjóðminjasafni Islands er fjöldi íagurra teppa ai yms- um gerðum. Ófáar eru þær stundir, sem íslenzkar konur hafa eytt í að teikna þau upp til eigin nota. Nokkuð hefur verið unnið að útgáfu slíkra uppdrátta en lítið í sam- feldri heild. Nú hafa nokkrir mynsturhlutar úr tveimur rúmábreiðum og refli — mynstur, sem ekki eru til á prenti — verið teiknuð upp og gerðar af þeim ljósprent- anir. Er hægt að fá þessi mynstur keypt á Þjóðminjasafni. Kostar hvert mynsturblað (í fjórðungsbroti) kr. 25,00. Útgáfa þessi er einvörðungu gerð í tilraunaskyni, en komi í ljós að áhugi sé á henni, mun verða aukið við mynstrum, eftir því sem ástæður leyfa. Orðsend.Lng frá Islenzkum Heimitisibnabi Laufásvegi 2 Verzlunin Í.H. selur mest handgerða muni, og óskar nú eftir að komast í samband við fólk, sem vill og getur unnið góða, heimagerða muni, sérstaklega úr beini, horni, tré og hvers konar málmi. Vinsamlpgast sendið sýnishorn ásamt uppástungu um verð, til Í.H. Laufásvegi 2, Reykjavík. ________________ 16 HUGUR OG HÖND i,

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.