Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1971, Síða 31

Hugur og hönd - 01.06.1971, Síða 31
snúið er við, þegar ákveðinn lykkjufjöldi er kominn (sjá teikn). Aukið út um 1 1 í byrjun hvers pr á totunni (sjá teikn), þar til (4 vettlingsins er prj. Þá er tekið úr á næsta fjórða hluta. Þegar prj hefur verið eins og teikningin sýnir er haldið áfram og prj hinn helm- ingur vettlingsins. (Það koma tveir svartir garðar saman.) Fellt af, þarf að vera laust. Vettlingurinn saum- aður saman og skilið eftir op fyrir þumal (sjá teikn). Sívöl teygja er dregin innan í vettlinginn fyrir ofan þumaltungu, til að halda honum þétt að úlnliðnum. Þumall: Útaukningin er á tungu þumalsins (sjá teikn). Aukið er um eina 1 í byrjun og enda hvers prjóns á tungunni. Þumallinn er dreginn þétt sam- an í totuna og saumaður saman og síðan festur, þar sem sýnt er á teikningu. Ilúja: Fitjið upp 40 1. Báðir jaðrar eru beinir. Sama mynzt- ur og er að ofan i vettlingunum, og svörtu rendurnar, alltaf einn garður. Mórauðu rendurnar eru 10—19 og 27 lykkjur. 7—8 mynztur eru í húfunni. Fellt af og saumað saman. I kollinn er gerður 3 cm breiður faldur og síðan fellt saman þannig að svörtu rendurnar komi í yztu brúnir fallanna og fest með grófu bandi neðan við faldinn. M. J. L. hugur og hönd 31

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.