Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1971, Síða 39

Hugur og hönd - 01.06.1971, Síða 39
r------------------------------ LemmuniR eftir Jðninu GuonnDómjR ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Hafnarstræti og Laufásvegi Sölustaður: Ný stafabók Minningarsjóður Elínar Bríem sem frá var sagt í ,,Hiig- ur og hönd“ árið 1967 hefur gefið út nokkrar stafa- bækur, sumar með ýmsum ísaums uppdráttum allt frumteiknað eftir Ragnhildi Bríem Ólafsdóttur teikni- kennara. Nú hefur hún teiknað höfðaletursstafróf og rúnaletur, sem sjóðurinn hefur gefið út í bókarformi. Höfðaletur sem er séreign íslendinga hefur öldum saman verið mikið notað við útskurð í tré og bein (horn). Stafagerðir hafa verið margar. Stafagerðin í þessari nýútgefnu bók er mjög vel fallin bæði til útskurðar og ísaums. Teikningar af saumgerð- um fylgja letrinu. Rúnaletrið sem er sameign norðurlandaþjóðanna o.fl. mun mörgum þykja forvitnilegt og er vel farið að al- menningur á kost á að kynnast þessum fornu sérkenni- legu leturgerðum. Stafabækurnar eru seldar í hannyrðabúðum og nokkrum bókabúðum en útgáfan er í umsjá Ingibjargar E. Eyfells Skólavörðustíg 4 - sími 14212. hugur og hönd 39

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.