Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Síða 21

Hugur og hönd - 01.06.1984, Síða 21
Bótasaumsteppi úr Lundarbrekkukirkju í Bárðardal, S.-Þing. Teppið er handsaumað. Gert úr heimaunnum ullarefnum, ofnum á heimilum í Lundarbrekkusókn, að mestu úr gömlum fatnaði og ábreiðum. Teppið var sett upp í Lundarbrekkukirkju árið 1982 í tilefni af aldarafmœli hennar (1981). Stærð ca. 120x180. Unnið af Sigrúnu Höskuldsdóttur frá Bólstað í Bárðardal, handavinnukennara á Akureyri. HUGUR OG HÖND 21

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.