Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 7

Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 7
heklaður jakki á 4-5 ára Efni: 300 gr. plötulopi (ljósblár frá Gefjun) 200 gr. eingirni (hvítt frá Gefjun). Yi m straufrítt efni, 6 smellur (stórar), 6 tölur. 1 þr. lopi og 1 þr. eingirni undið saman. Heklunál: Nr. 6. Mynstur: Lóðréttir og láréttir „relief“ stuðlar. Mynd a: Ef heklað er frá réttu fram fyrir og um stuðul, Mynd b: Ef heklað er frá röngu aftur fyrir og um stuðul, myndast á annarri hlið lárétt lína en á hinni lóðrétt lína. Bolur: Best er að teikna upp sniðið í réttri stærð og hekla eftir því. Jakkinn er allur heklaður í einu lagi. Byrjað er á hægra framstykki og endað á vinstra framstykki. Fitjaðar eru upp 37 loft- lykkjur. 1. umf stuðlar en síðan er byrjað á mynstri (mynd b). Ermar: Heklaðar eftir sniði. Fitjaðar eru upp 33 loftlykkjur. Ermin saumuð saman, en 2 cm skildir eftir, þeir falla inn í handveg. Líning: Ermin er nú tekin saman við úlnlið. Heklaðar eru loftlykkjur í aðra hvora rönd. Síðan 4 hringir af stuðlum. Fóður: Ef fóðra á jakkann er best að gera það áður en ermar eru settar í. Efnið er lagt á, rétta á móti réttu, og þrætt vel. Saumað með fram köntum í saumavél, allan hringinn, en skilið eftir op að neðan til þess að snúa jakk- anum við. Klippið fóður til og snúið. Passið að fara vel en gætilega út í horn svo að ekki kipri. Frágangur: Ermar saumaðar í. Hálsmál og kantur að neðan. Loft- lykkjur heklaðar í hverja rönd, síðan 4—5 umf stuðlar. Að lokum má styrkja kanta að framan með einni umf af föstum lykkjum (fm). Saumið smellur og tölur á jakkann. Adda og Inga HUGUR OG HÖND 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.