Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 44

Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 44
líf prjónað úr hrásilki Stærð: 38/40 Yfirvídd: 96 cm. Sídd: 52 cm. Efni: 200 gr. hrásilki (fæst hjá ÍH). Tveir bandprjónar nr. 5. Ermahring- prjónar nr. 4 Vi. Prjónaþensla: 18 L og 25 umf slétt prjón gera 10 x 10 cm. Garðaprjón: Allar umf sléttar. Sléttprjón: Slétt á réttunni, brugðið á röngunni. Framstykki: Fitjið upp 82 lykkjur á prjóna nr. 5. Prjónið eftir rúðumunstr- inu. Prjónið fyrstu og síðustu L alltaf SL. Geymið L á öxlunum. Bakstykki: Prjónið eins og framstykki. Frágangur: Gangið frá öllum lausum endum. Saumið saman hliðarnar, innan við jaðarlykkjuna. Lykkið saman á öxlum. Hálsmál: Takið upp í hálsmáli á erma- hringprjón nr. 4 Vi, 102 L snúið röng- unni á lífinu út og prjónið í hring 2 umf slétt. (Þá kemur brugðna áferðin út á réttunni.) Fellið laust af. V-handvegur: Takið upp í handvegi á ermahringprjón nr. 4Vi, 84 L. Prjónið eins og í hálsmáli. Prjónið H-handveg eins. Rifur á öxlum: Takið upp á ermahring- prjón nr. 4 Vi, 50 L. Prjónið eins og í hálsmáli. Fríða S. Kristinsdóttir HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.