Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Page 44

Hugur og hönd - 01.06.1984, Page 44
líf prjónað úr hrásilki Stærð: 38/40 Yfirvídd: 96 cm. Sídd: 52 cm. Efni: 200 gr. hrásilki (fæst hjá ÍH). Tveir bandprjónar nr. 5. Ermahring- prjónar nr. 4 Vi. Prjónaþensla: 18 L og 25 umf slétt prjón gera 10 x 10 cm. Garðaprjón: Allar umf sléttar. Sléttprjón: Slétt á réttunni, brugðið á röngunni. Framstykki: Fitjið upp 82 lykkjur á prjóna nr. 5. Prjónið eftir rúðumunstr- inu. Prjónið fyrstu og síðustu L alltaf SL. Geymið L á öxlunum. Bakstykki: Prjónið eins og framstykki. Frágangur: Gangið frá öllum lausum endum. Saumið saman hliðarnar, innan við jaðarlykkjuna. Lykkið saman á öxlum. Hálsmál: Takið upp í hálsmáli á erma- hringprjón nr. 4 Vi, 102 L snúið röng- unni á lífinu út og prjónið í hring 2 umf slétt. (Þá kemur brugðna áferðin út á réttunni.) Fellið laust af. V-handvegur: Takið upp í handvegi á ermahringprjón nr. 4Vi, 84 L. Prjónið eins og í hálsmáli. Prjónið H-handveg eins. Rifur á öxlum: Takið upp á ermahring- prjón nr. 4 Vi, 50 L. Prjónið eins og í hálsmáli. Fríða S. Kristinsdóttir HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.