Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Page 34

Hugur og hönd - 01.06.1984, Page 34
sprang Á stríðsárunum síðustu var skortur á mörgum vörum til hannyrða og var þá gripið til ýmissa ráða til að hafa eitthvað handa milli. Netofin gluggatjöld höfðu komist í tísku um 1937 og var þá dregið í netið munstur. Nú varð það að ráði að nota afganga af svona gardínuefni í veggteppi. Gamalt prjónasilki var litað í ýmsum litum og klippt niður í ræmur. Þær síðan notaðar til að stoppa munstur í efnið. Munstrin urðu til á staðnum. Hannyrðakonan var Hólmfríður Ebenesersdóttir, f. 1869.

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.