Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Page 36

Hugur og hönd - 01.06.1984, Page 36
tryggðagjafir Um síðustu aldamót tíðkaðist að ungar stúlkur gæfu unnustum sínum gjafir þegar þær bundust heitorði. Ekki var óalgengt að gjöfin væri prýdd útsaumi. Algengt var að sauma kross- saum í stramma, gjarna blóma- munstur.*Hér eru útsaumuð axlabönd, fóðruð og brydduð. Svo var skó- eða söðlasmiður fenginn til að setja á leð- ursprota og sylgjur. Þessi fallegu axla- bönd eru frá 1899. í einkaeign. byssubelti Byssubeltið var í eigu Andrésar Fjeldsted augnlæknis saumað af konu hans Sigríði. Krosssaumur í stramma. Fóðrað. Endar og sprotar úr skinni. 36

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.