Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Síða 40

Hugur og hönd - 01.06.1984, Síða 40
laufabrauðskvöldið í öllu fásinninu og tilbreytingaleysinu í íslenska skammdeg- inu vakti undirbúningur jólanna mikla gleði, myrkrið varð ekki eins þungbært. Einkum voru það þó börnin sem hlökk- uðu til jólanna og biðu þeirra með eftirvæntingu. Þau fylgd- ust vel með öllu sem gerðist á heimilunum í sambandi við væntanlega jólahátíð. Segja má að undirbúningur jólanna byrjaði fljótlega eftir að haustverkum lauk. Ef jörð var auð var tekið til við að safna sortulyngi á mó- unum fyrir sunnan túnið, svo hægt væri að lita skinnið í skóna. Rokkar, kambar og fleiri áhöld voru tekin fram úr 40 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.