Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Side 43

Hugur og hönd - 01.06.1984, Side 43
gjafir til safns heimilisiðnaðarfélags íslands Tvíbanda vettlingar prjónaðir norður í Eyjafirði fyrir um 100 árum. Eigandi þeirra var séra Jakob Kristinsson. Gef- andi: Ingibjörg Tryggvadóttir, Húsavík. Frá henni er líka stakur tvíbanda þelvettlingur og prjónuð hyrna frá því um 1880, með mjög sérkennilegu lagi. Er þetta allt unnið úr tvinnuðu smáu þelbandi. Aðalbjörg Jónsdóttir er löngu orðin kunn fyrir hönnun á prjónuðum kjólum úr eingirni. Birtust myndir af nokkrum þeirra í Hugur og hönd 1977. Þennan glæsilega kjól gaf hún til safns Heimilisiðnaðarfélags íslands á síðastliðnu ári. Eru gefendum færðar alúðar þakkir fyrir hugulsemi og tryggð við H.í. hugur og hönd

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.