Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Page 46

Hugur og hönd - 01.06.1984, Page 46
í stafalyklinum felast flestir stafir stafrófsins og getur hver og einn dregið sína stafi út úr. Fallega dregnir stafir eru skraut í sjálfu sér, en vandinn er að velja hverju sinni stafagerð og saumspor sem hæfa hvert öðru og þeim hlut sem merkja á. Stafabækur eru til þeirra nota og er stafrófið á næstu síðu hluti af bók sem lengi hefur beðið prentunar. Þó ekki sé lengur alsiða að merkja heim- ilislín með fallega saumuðum stöfum, þá eru þó enn nokkrir 46 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.