Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 49

Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 49
skólapeysa Stærð: 7-8 ára. Efni: 250 gr GEFJUNAR tweed, litur nr 311. 1 hn DMC bómullargarn COTON A TRICOTER nr 783, prj tvöfalt (fáanlegt í ÍH), 1 hnappur eða tala. Prjónar: 60 cm hringprjónar nr. 3 og 5, sokkaprjónar nr. 3 og 5. Þensla: 15 L = 10 cm. Ath.: Bolur er prjónaður í hring upp að höndum, síðan fram og til baka. Ermar eru prjónaðar frá öxl og fram, fyrstu umf fram og til baka, síðan í hring. Bómullargarns-kantar eru prj með garðaprjóni fram og til baka. Bolur: Fitjið upp með tvöföldu bóm- ullargarni 122 L á hringpr nr 3. Prj fram og til baka 4 garða. Umf byrjar í vinstri hlið. Skiptið yfir á hringpr nr 5 og ullargarn. Prj sl í hring 5 cm. Aukið út um 2 L í hv hlið: prj 1 L, aukið út, prj 59 L, aukið út, prj 2 L, aukið út, prj 59 L, aukið út, prj 1 L. Prj 5 cm, aukið aftur út um 2 L í hv hlið, er það gert eins og fyrr, nema nú eru prj 60 L þar sem áður voru prj 59. Prj þar til bolur- inn mælist 16 cm. Setjið nú 16 miðl í hv hlið á prjónanælu og geymið. Prj bak, 49 L fram og til baka 17 cm. Þá er gerð klauf á mitt bakstykki. Byrjið á hægra axlarst frá réttu. Prj 26 L, snúið við og prj fyrstu 3 L sl, (garðaprjón) síðan br út pr. Prj þannig þar til klaufin mælist 6 cm. Vinstra axlarst: prj upp 3 L frá röngu í næstu umf fyrir neðan garðaprj á klauf, þessar 3 L eru síðan prj með garðaprjóni, prj sl út pr. Prj 6 cm. Prj framstykkið fram og til baka 17 cm. M eru 11 miðl geymdar. Prj axlarst hvort í sínu lagi. Takið úr hálsmálsmegin í byrjun pr 2—1—1—1 L hv megin. Prj þar til bak- og framstykki mælast jafn löng. Lykkið saman axlir, 14 L af bak- og 14 L af framst. 12 L hv megin af miðju bakst. geymdar. Garðaprjónskantur í handveg: Prj upp L kringum handveg með bómullar- garni á hringpr nr 3. Byrjið í miðri hlið. Prj upp 8 L af nælunni, síðan fyrir innan 1 L á jaðri, X prj upp 3 L, hlaupið yfir 1 X, endurtakið X-X. Að lokum eru prj 8 L af nælunni. Eiga þá að vera á pr u. þ. b. 98 L. Prj sl til baka. 2. pr: Prj 7 L, takið 1 L óprj prj næstu L, steypið óprj L yfir, prj 2 L cm (þessi úrtaka er gerð tvisvar sinnum á öðrum hv pr þrisvar sinnum hv megin), prj þar til 11 L eru eftir, takið úr, prj út pr. 3. pr sl. 4, pr: Aukið út um 1 L í byrjun pr, pr 6 L, takið úr, prj þar til 10 L eru eftir, takið úr, prj 6 L, aukið við 1 L á enda pr. 5. pr sl. 6. pr: Prj 6Ltakið úr, prj þar til 10 L eru eftir, takið úr, prj 6 L. Fellið af með garða-affellingu. Seinni kantur prj eins. Ermi: Prj upp frá réttu L undir garða- prjónskantinum á hringpr nr 5 með ullargarni. Byrjið við úrtökuna á kant- inum. Prj í miðja fyrstu L á jaðri bols, eða aðeins undir 1. band. X prj upp 3 L, hlaupið yfir 1 L X. Endurtakið X- X. Á pr eiga þá að vera 78 L. Ef ekki næst réttur lykkjufjöldi, takið úr eða aukið í á fyrsta pr. Prj fram og til baka, 10 pr. Prj síðan í hring og takið úr í miðri undirermi, 2 sinnum í annarri hv umf, síðan í þriðju hv umf, fram alla ermina. (Steypið yfir fyrri úrtöku, prj sm seinni). Skiptið yfir á sokkapr þegar þess gerist þörf. Prj þar til ermin mælist 36 cm löng. Eiga þá að vera á pr 32 L. Skiptið yfir á sokkapr nr 3 og bómullargarn. Prj 3 garða. Fellið af með garða-affellingu. Seinni ermi prj eins. Garðaprjónskantur í hálsmák'Pxj upp með bómullargarni á hringpr nr 3 L á hálsmáli. Prj frá réttu, 12 L sem geymdar voru á bakst, 16 L í vinstri hlið hálsmáls, 11 L sem geymdar voru á framst, 16 L í hægri hlið og 12 L af bakst. 67 L alls. Prj garðaprjón. Á 3. pr er gert 1 hnappagat. Prj 2 L. Fellið af 2 L, á næsta pr eru fitjaðar upp 2 nýjar L í þeirra stað. Prj 3 garða alls. Fellið af með garða-affellingu. Frágangur: Saumið ermar við bol undir höndum. Saumið saman garða- prj neðan á bol og framan á ermum. Saumið saman garðaprj undir höndum og tyllið um leið kantinum við ermi á saumnum. Gangið frá endum og festið í tölu. Þvoið peysuna, vindið upp úr mýkiefni og leggið slétta til þerris. H. T. 49 HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.