Hugur og hönd - 01.06.1994, Blaðsíða 43
garnrifurinn, að lengd 3'/4 al. með
hausnum af sjálfum sér, 2 járngjörð-
um þar á. Hausinn er sívalur eins og
bóman, hann er 3'/5 kvart. gildur en
bóman 'h al. Hún hefur gróp milli
síðustykkjanna og 11) stokk sem þar
í gengur með garnið, 2 al. og 8
þuml. langan með hampsnúru nokk-
uð lengri. 12) Niður úr þverbekkn-
um er vel álnar langt tré með þeim
parti þess er í bekkinn greyptur er,
það nefnist fótstykki og er 1 /2 al.
breitt og 2>/2 þuml. þykkt, í því að
neðan eru 4 raufar hver einn þuml.
víð, vel svo. 13) Þar úr ganga þær
fjórar sveifar sem á er stigið og eru 2
al. 8 þuml. að lengd en 3 þuml.
breiðar. Þá kemur 14) rifurinn sem
vaðmálið gengur upp á, sívalur með
sínu grópi vel hálfrar þriðju al. og
15) stokk eins löngum sem þar í
gengur. Rifurinn er 3 al. langur og 9
þuml. gildur. Hann hefur járnás í
öðrum endanum og hólk á þeim
sama enda, sá ás gengur í síðustykk-
ið, hinum megin gengur hann gegn-
um síðustykkið. Það sem þá stendur
út úr er ferkantað, þar uppá gengur
hans haus sem er í kring 1 al. 3
þuml. og á breidd 3 þuml. I hann
eiga að ganga sex tappar svo stórir að
í þá verði tekið þegar vinda þarf,
innan á hann er negld járnspöng
hringbeygð (eftir honum) á röndina
með tönnum allt eins og sagartennur
stórar, sem halda við eður standa
mót járnlokunni sem á þær fellur.
Hún er vel 7 þuml. löng, kringlótt
þeim megin sem hún leikur á föstum
nagla í síðustykkinu, en flöt og sem
með spaða á þeim enda er að tönn-
unum veit. Tönnurnar eru 42, helm-
ingur hverrar tannar skal ganga út
fyrir hausinn allt í kring. Frá upp-
standaranum og þangað sem gatið
fyrir rifinn skal gjörast á síðustykk-
inu eru 3 kvart. Síðustykkin milli
uppstandaranna og trjánna er ganga
niður úr þeim eru 2'/4o al. Fótstykk-
ið skal ganga niður úr miðjum þver-
bekknum. 16) Slagborðið eða skeið-
arstokkurinn er í tvennu lagi og
með tveimur kjálkum. Sá neðri part-
urinn af því er ferkantaður að mestu,
þó er mjög sneitt af því, ein brúnin
er að vefjarbómunni, en frá upp-
stöndurunum horfir, hart nær að
grópinu sem í því er, hvar skeiðin
gengur í, það er 219/20 al. Hinn efri
parturinn hefur og eins langt gróp
og eins að gjörð sem hitt neðra, á
þann veg er til þess snýr, en að ofan
upp úr miðjunni á því er því líkast
sem grunnur diskur væri tekinn
sundur í miðjunni (þar í er haldið
þegar slegið er), þar út frá á báðar síð-
ur er það ávalt allt að því sem kjálk-
arnir ganga í það. Þar er það ferkant-
að og ekki þrengra en svo á kjálkun-
um að það verður Ijúflega fært upp
og niður en í þeim neðra parti þess
eru þeir fastir. Lengd þeirra eru 2 al.,
breidd 3 þuml., þykkt 3/4 þuml.
Breidd hvers partsins af hinum er 3
þuml., þykkt 2 þuml. Ofarlega í
kjálkunum eru 2 göt, eitt upp-
undan öðru, þar í er dregin ól að
hverri samanhnýttri. Slagborðið er
17) hengt upp á slagborðs-stöngina
hver svo skal vera löng að slagborðið
geti hangið á henni fyrir utan upp-
standarana, en sé slagborðið fyrir inn-
an armana, sem og vera á og betra er,
þá þarf hún ekki að ná lengra en
milli armanna, og á þá sinn járnás að
vera í hvorum enda á henni og járn-
hólkar á endunum, en ofan á örmun-
um vel kvartels langt járn viðlíka
smíðað og þetta þar á
skulu ásarnir leika. Hún hefur með-
almáta vefskafts digurð. 18) Annað
tré til er milli armanna kallað trissu-
stöng svo löng að hún fylgir örmun-
um á þeirra ytri brúnir, og stallað
fyrir á hverjum enda, því sem á örm-
unum liggur. Hún er sívöl og þó
nokkuð flöt við og að digurð 7
þuml. 19) á henni hanga trissurnar
'h al. að lengd, 8 þuml. gildar þar
sem hjólið er í hvorri fyrir sig.
Hjólabrúnirnar eru 9 þuml. allt í
kring, þykktin á þeim 'h þuml. Þær
eru renndar, og sitt gat í hvorri að
ofan sem snærin eru í látin til að
halda þeim á stönginni. I þeim að
neðan á hjólahvilftunum er tvöfalt
snæri og 20) á hvorri lykkju þessara
tveggja snæra, ein spýta nær 9 þuml.
löng með vel þumlungs breiðu og
nokkuð þynnra haki á hverjum
enda, hún er og viðlíka gild um
miðjuna og er þar gjörð skora í fyrir
snærunum. Þessar fjórar spýtur heita
trissuvinklar. Þessara efri og neðri
snæra lengd (þeirra neðri tvöfaldra)
hér um 3 al. lakar með því [sem] í
hnútana gengur. Fyrir neðan vinkl-
ana koma fjórar hankir af tveimur
þáttum úr snæri, þeirra lengd sem og
áðurtéðra banda er eftir því sem til
hagar. Þessar hankir eru 21) festar
við f|ögur þau efri sköfit, þeirra
lengd vel 3 al., breidd IV3 þumk,
þykkt 'h þuml. Þá koma fjögur þau
neðri að lengd 23/4 al. vel svo, breidd
og þykkt sem á hinum efri. Á hverj-
um tveim þessara skafta eru 2
hundruð hafalda eður >/4 af varpinu,
eftir því sem vefurinn skal vera mjór,
breiður, eða varpaður. Hvert hafald
er 9 þuml. með hnútunum og 1
þuml. fyrir lausu endunum, svo að
áður en farið er að hnýta það, sé það
2OV2 þuml. Hankarnir sem ég áður
nefndi eru í kappmellu renndir yfir
um efri sköftin og brugðið svo upp á
vinklana. I neðri skafta götunum
(því hvert eitt af þeim hefur tvö göt
milli hverra að er IV2 al. en fyrir
utan þau að hverjum enda 2'h
kvart., vel svo) eru snæri eitt í hvers
skafts tré úr götum, ekki styttri en
33/4 al. Niður úr þeim fjórum snær-
um önnur fjögur tvöföld, ekki styttri
en 13 þuml. Þau ganga í hankana á
sveifunum og hafja] lengd eftir hent-
ugleika, af kaðli mjóum eða ólum.
Nú kemur 22) skeiðin hverrar tenn-
ur eru af spanskreyr, en eru þó öllu
betri af norsku birki nema hvað
lengur er verið að smíða þær, af því
þar ekki þarf utan einasta að kljúfa
reyrstangirnafr], skeiðarkinnarnar eru
af greni fjórar, tvær á hverja síðu. Er
reyrnum eður tönnunum smeygt
milli þeirra og vafið milli hvers reyrs
með tjörguðum hampi. Hennar
lengd 23/4 al. en 4 þuml. breidd
milli kinnanna, en lh þuml. breið
hvor kinn, svo hver reyr eður tönn
sem þar á milli gengur má vera vel
kvartils langur, og ekki þykkari en
svo að 4 hundruð tennur með mátu-
legu bili milli hverrar einnar uppfylli
skeiðarinnar lengd hver og áður er
sögð. Millibilið ætla ég ekki muni
fjarri, sé það ei meira en þetta upp
og niður. 23) En þá er eitt tré kallað
kambur. Hann er brúkaður til að
greiða vefinn þegar garnið er undið
upp á vefjarbómuna. Hann hefur
tvö tré eður kjálka báða 3 al. því
næ[r], úr neðri parti hans ganga
tvær kinnar (sín til hvers enda þó er
þuml. fyrir utan þær á báða[r] síð-
ur), upp úr þeim efri part[i] hver
grópaður er allt milli gatanna er
kinnarnar ganga upp ú[r]. En í neðri
partinum eru 68 tindar IV2 þuml.
háir sem ganga upp í grópið á hin-
um efra, hver svoleiðis skal vera að
hann verði tekinn upp af kinnunum
þegar hann þarf að brúka, með gati
og tappa gegnum svo og kinnarnar,
báðir þessir partar 1 lh þuml. breiðir
og 1 þuml. þykkir. Hann er af greni,
sveifarnar, vefjarbóman og rifurinn
með slagborðs- og trissustönginni
samt vinklunum af sama tré. Hin öll
áður .talin eru varla brúkanleg ef ei
eru af beyki sem þessi, nema þau
séu því betri og rifni ekki eður af eik,
haldvinda ein er og svo af járni 1 'h
al. brestur í einn þuml. 24) Skeiðar-
og hafaldadragnál, dálitlar og auð-
fengnar spýtur. 25) Spólurokkur og
tveir stokkar að láta í spólurnar. 26)
Skyttan og 27) pinninn í henni,
hún af beyki hér til 28) 3 svigar og
greni stokkkorn sívalt tré með fjór-
um snæris snúrum, þeirra lengd eftir
43