Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1994, Qupperneq 48

Hugur og hönd - 01.06.1994, Qupperneq 48
í HALLARGARÐINUM. Nafnaklútur Margrétar Helgu, 1993. Saumgerð: gamli íslenski krosssaumurinn. Efni: strammi, kambgarn og hörgarn. Litir: O rautt, kambgarn 0917; X gult, kambgarn 0936; / Ijósblátt hörgarn; • Ijósgmnt hörgarn; grunnur dökkrauður, kambgarn 0958. Isýnishorninu eru 4 spor á cm og einn þáttur dreginn úr kambgarninu. Hönnun © Copyright 1993, Elsa E. GuSjónsson. ígamla krosssaumnum er hœð sporanna yfirleitt tveirþræðir eins og í venjulegum kross- saumi, enfarið til skiptis yfir fjóra þræði fram og tvo aftur nema fyrst og síðast i röð. Saumaðar eru láréttar sporaraðir, lokið við hverja röð í einni yfirferð og eftirfylgjandi röð saumuð í öfuga átt. Þegar saumuð eru stök spor er að jafhaði farið íþau þrisvar. 48

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.