Feykir


Feykir - 10.05.2017, Blaðsíða 6

Feykir - 10.05.2017, Blaðsíða 6
Þá er Sæluvika Skagfirðinga liðin og vonandi að sem flest ir komi sáttir og sælir undan henni. Boðið var upp á fjölmargar uppákomu r og var dagskráin trúlega með allra f jölbreytilegasta móti. Þar má nefna fjölbreytta barnamenningard agskrá með tónlist, leiklist og sveita- heimsókn, margar söngskem mtanir, sölusýningu Iðjunnar , myndlistarsýningar, stórafm æli Sögufélags Skagfirðinga og Héraðsskjalasafnsins, leikhú s, bíó, böð og ótal margt fleir a. Tíðindamenn Feykis komust a ð sjálfsögðu ekki yfir að heims ækja nema lítinn hluta af þeim viðburðum sem í boði voru og ná ekki að gera nema litlu bro ti af þeim skil. Við ætlum að lá ta myndirnar tala sínu máli en þæ r eru teknar við opnun Sæluvi ku, við vígslu Hannesarskjóls, á sýningu Leikfélags Sauðárkrók s á Beint í æð, á Kótelettukvöl di Lionsklúbbanna í Skagafirði , á Strengjadögum á Hólum þar s em rúmlega 30 nemendur úr Skagafirði og frá Akranesi stillt u saman strengi sína, á Þjóðleik - leiklistarhátíð ungs fólks á No rðurlandi vestra og Vestfjörðu m, á vorsýningu Skagfirsku sundm eyjanna, á konukvöldi Infinity Blue á Hofsósi, á tónleikum kvennakórsins Sóldísar. á myn dlistarsýningu Sólons og á sölu sýningu Iðju. Ljósmyndarar eru Páll Friðriks son, Fríða Eyjólfsdóttir, Íris Olg a Lúðvíksdóttir, Kristín Halla Bergsdóttir og Auður Björk Bi rgisdóttir. Svipmyndir úr Sæluviku Nú Sælan liðin er 6 18/2017

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.