Feykir


Feykir - 12.07.2017, Blaðsíða 3

Feykir - 12.07.2017, Blaðsíða 3
Náttúrulækningafélag Íslands 80 ár frá stofnun félagsins á Sauðárkróki Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) fagnaði 80 ára afmæli sínu á dögunum en félagið var stofnað á Sauðárkróki þann 5. júlí árið 1937. Í tilefni tímamótanna bauð stjórn félagsins til veislu á Heil- brigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Hátíðin var sett af veislustjóra og formanni afmælisnefndar, Geir Jóni Þórissyni, en hann flutti einnig ávarp Gunnlaugs K. Jónssonar, forseta NLFÍ, sem ekki átti heimangengt. Jón Ormar Ormsson flutti fyrirlesturinn Jónas Kristjánsson, læknir á heimavelli. Voru bæði ávörpin afar fróðleg og lýsandi fyrir framsýnan baráttumann sem Jónas var. Eftir tónlistarflutning þeirra Sigvalda Gunnarssonar og Rögn- Ekki missa af neinu! Helgin 14.-16. júlí HÚNAVAKA Blönduósi TAKTU STRÆTÓ Þú hringir í síma 540 2700 www.landsbankinn.is Blönduskóli Húnabraut 2a 540 Blönduós Sími 452-4147 Árbraut 29 Blönduósi Sími 452 4067 www.textile.is/ Hnjúkabyggð 33 Blönduósi Sími 455 4700 www.blonduos.is BLÖNDUÓSBÆR Við óskum Blönduósingum gleðilegrar Húnavöku Kaupfélag Skagfirðinga Hofsósi Sími 455 4692 HOFSÓSI www.samskip.is Aðalgötu 21 550 Sauðárkróki Sími 453 5050 www.stodehf.is Húnavöllum 541 Blönduósi (dreifbýli) Sími 452 4660 www.hunavatnshreppur.is HÚNAVATNSHREPPUR Efstubraut 2 Blönduósi Sími 452 7100 Feykir.is Borgarflöt 1 550 Sauðárkróki Sími 455 7176 www.feykir.is Húnabraut 5, 540, Blönduós Sími: 444 7000 www.arionbanki.is valdar Valbergssonar var boðið upp á veitingar að hætti Nátt- úrulækningafélagsins, mynd- brot sýnd úr heimildamynd sem verið er að gera um Jónas og að lokum var blómsveigur lagður að minnisvarða um þá sem stóðu að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands árið 1937 og stendur sunnan sjúkrahússins. /PF Afkomendur Jónasar Kristjánssonar og þeim tengdir við athöfn er blómsveigur var lagður að minnismerki um þá sem stóðu að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands árið 1937. F.v.: Ásta Svavarsdóttir, Helgi Páll Svavarsson, Ingi Þór Jónsson, Guðberg Haraldsson, Regína Birkis, Magnús A. Sigurðsson, Kristín Hjartardóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Ragnheiður Valdimarsdóttir og Bjarni Þórarinsson. MYND: PF Borgarflöt 1 550 Sauðárkróki Sími 455 7171H Ö N N U N P R E N T U N S K I L T A G E R Ð Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is 27/2017 3

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.