Feykir - 18.07.2018, Blaðsíða 4
Meistaramót Íslands fór fram á Sauðárkróki
samhliða Landsmóti UMFÍ um helgina. Þar
barðist okkar fremsta frjálsíþróttafólk um
Íslandsmeistaratitilinn.
Á vef Tindastóls kemur fram að Skagfirðingarnir
unnu til fernra gullverðlauna og tveggja silfur-
verðlauna á mótinu. Þá varð liðið í 4. sæti af 14
keppnisliðum á mótinu í heildarstigakeppninni.
Verðlaunahafarnir úr Skagafirði á MÍ í frjálsíþróttum:
Hástökk kvenna:
1. sæti Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir 1,68 m
100 m karla:
1. sæti Jóhann Björn Sigurbjörnsson 10,66 sek (pm)
200 m karla:
1. sæti Jóhann Björn Sigurbjörnsson 21,54 sek
110 m grind. karla:
1. sæti Ísak Óli Traustason 15,10 sek (pm)
4x100 m boðhlaup karla:
2. sæti UMSS 42,78 sek
4x400 m boðhlaup karla:
2. sæti UMSS 3:26,70 mín.
/LAM
Meistaramót Íslands á Sauðárkróki
Skagfirðingar með
fern gullverðlaun
Jóhann Björn Sigurbjörnsson kemur fyrstur í mark
MYND: TINDASTÓLL.IS
F ÍÞRÓTTAFRÉTTIR
Körfuboltaskóli Norðurlands vestra
Námskeið á Skagaströnd
Körfuboltaskóli Norðurlands
vestra verður með tvö námskeið
á Skagaströnd á morgun,
fimmtudaginn 19. júlí.
Námskeiðin eru bæði fyrir
börn og fullorðna. Fyrra nám-
skeiðið er kl. 17:15-19:30 og er
ætlað börnum á aldrinum 8 til 16
ára og seinna námskeiðið fer fram
kl. 19:30 – 2100 fyrir 16 ára og eldri.
Körfuboltaskóli Norðurlands vestra
var settur á laggirnar fyrir skömmu
að tilstuðlan Helga Freys Mar-
geirssonar, hins margreynda
leikmanns Tindastóls. Skólinn er
sérstaklega hugsaður fyrir krakka
sem búa á svæðinu frá Skagaströnd
að Hvammstanga. /LAM
Við óskum
Blönduósingum
gleðilegrar Húnavöku
Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut Sími 455 6000 www.skagafjordur.is
Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga | Sími 455 9200 www.tengillehf.is
Flúðabakka 2 Blönduósi Sími 452 4385 www.lyfja.is
Meira í leiðinni
Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 | skagastrond@skagastrond.is
Sveitarfélagið
Skagaströnd
Holræsa- og stífluþjónusta
Bjóðum alhliða lagnahreinsun
og lagnamyndun
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.isOddagötu 18 545 Skagaströnd Sími 452 2958
www.n1.is
Aðalgata 21 550 Sauðárkróki Sími 453 5050 www.stodehf.is
VERKFRÆÐISTOFA
CMYK%
Cyan = 100 / Magenta = 75 / Yellow = 2 / Black = 18
Cyan = 45 / Magenta = 14 / Yellow = 0 / Black = 0
GRÁSKALI
Black = 40%
Black = 100%
PANTONE
PANTONE 278 C
PANTONE 287 C
Logo / merki
BJÖRGVIN SIGURÐSSON | GRAPHIC DESIGNER FÍT
ÁSVEGI 17 | 104 REYKJAVÍK | ICELAND
T: +354 588 3436 | M: +354 663 0677 | E: 2b@internet.is
Bæjarskrifstofa Blönduósbæjar
Hnjúkabyggð 33
540 Blönduós
Sími: 455 4700
blonduos.is
Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi Sími 455 4700
H Ö N N U N P R E N T U N S K I L T A G E R Ð
Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki Sími 455 7176
CMYK%
Cyan = 100 / Magenta = 75 / Yellow = 2 / Black = 18
Cyan = 45 / Magenta = 14 / Yellow = 0 / Black = 0
GRÁSKALI
Black = 40%
Black = 100%
PANTONE
PANTONE 278 C
PANTONE 287 C
Logo / merki
BJÖRGVIN SIGURÐSSON | GRAPHIC DESIGNER FÍT
ÁSVEGI 17 | 104 REYKJAVÍK | ICELAND
T: +354 588 3436 | M: +354 663 0677 | E: 2b@internet.is
Bæjarskrifstofa Blönduósbæjar
Hnjúkabyggð 33
540 Blönduós
Sími: 455 4700
blonduos.is
Blönduós
Húnavakan um helgina
Húnavaka verður haldin nú
um helgina og er dagskráin hin
veglegasta að vanda. Hefst
hún strax á fimmtudagskvöld
með BlöQuiz í Félagsheimilinu
þar sem fólki gefst gott
tækifæri á að láta reyna á
heilasellurnar.
Að vanda verða fyrirtæki á
staðnum með opið hús á föstu-
dag og um kvöldið verður
kót lettukvöld í Félagsheimil-
inu. Að því loknu verður fjöl-
skyldudansleikur með Stuðla-
bandinu sem heldur að honum
loknum stuðinu uppi fram á
nótt á stórdansleik fyrir 16 ára
og eldri.
Á laugardag verður fjöl-
margt í boði. Má þar nefna
golfmót, söngkeppni barnanna,
Míkróhúninn, Blönduhlaup
USAH, dagskrá við Félags-
heimilið og Höskuldsmótið hjá
Skotfélaginu Markviss. Einnig
má nefna orgeltónleika Eyþórs
Franzsonar Wechner í Blöndu-
ósskirkju og kvöldvökuna
árvissu í Fagrahvammi. Um
kvöldið verður hljómsveitin
Albatross með stórdansleik í
Félagsheimilinu.
Leikhópurinn Lotta sýnir
Gosa á sunnudagsmorgun og
um hádegi hefst hin árlega
prjónaganga. Klukkan 13
verður afhjúpað upplýsinga-
skilti í kirkjugarðinum og svo
verður hægt að gæða sér á kaffi
og kökum í Húnabúð um
miðjan daginn.
Sýningar og söfn verða opin og
fjölmargt fleira verður í boði.
Trúlega er vissara að hafa
regnhlífina meðferðis en veður-
spáin gerir ráð fyrir þokkalega
hlýju veðri og fremur lygnu þó
engu sé að treysta í þeim
efnum.
Dagskrá Húnavöku má
finna á Facebooksíðunni
Húnavaka og einnig á Húna-
horninu, www.huni.is. /FE
4 28/2018