Bæjarbót - 01.02.1989, Side 12

Bæjarbót - 01.02.1989, Side 12
 m Bæjarbót er fyrst og fremst blað Grindvíkinga. Útgefandi er Flakkarinn — Bæjarbót. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Björn Birgisson. Afgreiðsla, ritstjóm, auglýsinga- og efnismóttaka er að Víkurbraut 19 o; sími blaðsins er 68060. Bæjar- bót kemur út mánaðarlega, í lok hvers mánaðar. Setning: Stapaprent. Prentun: Prentiðn Hafnarfirði. Blaðinu er dreift í hvert hús í Grindavík og í stórverslanir í Keflavík og Njarðvík. Einnig er það sent til áskrifenda, en íbúar á Suðumesjum og um allt land geta fengið blaðið í áskrift. Áskriftarsími er 68060. Skelltu þér í Bláa lónið! Hressandi og heilsubætandi Bókmenntakynning í Festi — María Sveinsdóttir og Rósa Baldursdóttir með sérlega áhugaverða kynningu. María Sveinsdóttir, sem stundar nú nám við Háskóla ís- iands í íslensku, var með bók- menntakynningu í festi 18. febrúar sl. María kynnti verk tveggja höf- unda, þeirra Kristjáns Jónssonar (1842-1868) og Jón- asar Hallgrímssonar (1807- 1845). Verk beggja falla undir rómantísku stefnuna í bók- menntum. María rakti æviágrip höfundanna og Rósa S. Baldursdóttir las úr verkum þeirra. Báðir mörkuðu þessir menn djúp spor í íslenskar bók- menntir, þrátt fyrir skamman lífaldur. Jóns lést aðeins 37 ára og Kristján 27 ára. í fjölmiðlafári nútímans er hollt og gott að staldra við, líta til baka til bókmennta og sögu þjóðarinnar og skoða hvort tveggja í ljósi nútíma þekkingar og þróunar. Það var Bókasafn Grindavík- ur sem gekkst fyrir bókmennta- kynningunni. Hafi hlutaðeig- andi bestu þakkir fyrir ljúfa stund, sem allt of margir bæjar- búar misstu reyndar af. , v Veðráttan kostar sitt: Snjómokstur verður dýr þetta árið Veðráttan setur víða strik í til snjómoksturs, en aðeins reikninginn. Kostnaðurinn af þurfti að nýta 130 þúsund. Ekki snjómokstri í bænum kemur til liggja fyrir neinar tölur yfir með að verða verulegur í vetur. moksturinn það sem af er vetri, Þess má til gamans geta að í en ljóst er að einhverjar milljón- fyrra voru 250 þúsund á áætlun ir fjúka í þann lið. Öryggisbók -Trompbók Tvær í , (inigi'iim ve\ti Sparisjóðimir bjóða tvo góða kosti sem henta mismunandi þörfum sparifjáreigenda. TROMPBÓK er nýtt og betra Tromp - alltaf laust og án úttektargjalds. - Vaxtaauki reiknast um áramót á óhreyfða innstæðu. 67 ára og eldri fá hærri vaxtaauka en aðrir við- skiptavinir. ÖRYGGISBÓK er bundinn 12 mánaða reikningur með stighækkandi vöxtum á allri upphæðinni eftir þvi sem inn- stæðan hækkar. Á báðnm bókum er ávöxtun þeirra borin saman við verðtryggð kjör og vexti tvisvar á ári og sú ávöxt- un látin ráða sem hagstæðari er sparifjáreigendum hverju sinni. SPARISJÓÐURINN Víkurbraut 62 Grindavík Sími 68733

x

Bæjarbót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.