Bændablaðið - 20.10.2016, Page 60

Bændablaðið - 20.10.2016, Page 60
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2016 Veitingavagn í sæmilegu ástandi er til sölu. Tilvalinn út á land þar sem gott tækifæri gefst til að selja alls konar varning. Hann er nýskoðaður á núm- erum og er í notkun allt árið. Tilboð óskast og fæst hann afhentur strax. Uppl. í síma 772-1709/772-1710. Netfang: humarkofi@gmail.com Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro- Watt), www.sogaenergyteam.com - stærðir : 10,8 kw – 72 kw. Stöðvarnar eru með eða án AVR (spennujafnara). AVR tryggir örugga keyrslu á við- kvæmum rafbúnaði t.d mjólkurþjón- um, tölvubúnaði, nýlegum rafsuðum o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Lemigo stígvél. Létt, stöðug og slitsterk. Kr. 8.485.- með vsk. G. Kvaran í Reykjavík, sími 824-7610. Búvís ehf. Sími 465-1332. Polaris 800 6x6, árg. '12. Götuskráð, ekið 4300 km, LED ljós, 26" BigHorn. Frábært hjól, lítur mjög vel út. Ásett 2.100.000. Uppl. í síma 843-5555. Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332. Metar-Fact taðdreifari, 6 tonna. Búvís ehf. Sími 465-1332. Taðklær. Breidd 150 cm, kr. 239.900.- án vsk. Breidd 180 cm, kr 269.000.- án vsk. Taðklær, breidd 120 cm, væntanlegar fyrir áramót. Búvís ehf. Sími 465-1332. Haughrærur galvaníseraðar með eik- arlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332. Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærð- um fyrir magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niðurbrot í haughús- um. Slöngubúnaður með hraðkúpl- ingum, flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á ræktunarsvæðum. Haugdælur með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar : raf- magn, bensín / dísil, glussaknúnar ( mjög háþrýstar ). Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig við allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak. Vökvunarbúnaður fyrir ræktunar- svæði í mörgum útfærslum. Sjálfvirk slöngukefli eða lausar slöngur með kúplingum. Sjálfsogandi traktors- drifnar dælur. Bensínknúnar dælur með Honda mótorum, allt að 4" dísildrifnar dælur í mörgum stærð- um. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað. Öflugar og vandaðar dælur á frábæru verði frá Comet, www. comet-spa.com - aflgjafar; rafmagn, Honda bensín, Yanmardísil, aflúrtak á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið vatnsflæði og þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Framleiðum og eigum á lager krók- heysisgrindur með eða án gámalása, sterkar og ódýrar. Verðdæmi: 6 m löng án gámalása, grunnuð, kr. 280 þús.+vsk - hægt að fá málaðar -. Með gámalásum, máluð, kr. 380 þús.+vsk. Vagnasmidjan.is - Eldshöfða 21, Rvk. Uppl.í símum 898-4500 og 894-6000. Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í skolp og drenrörum. Getum útvegað þennan búnað í mörgum útfærslum og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm upp í 900 mm. Háþrýstislöngur allt að 150 metrar á lengd, 3/8”, 1/2”, 5/8”, 3/4”. Bensín / dísil, vatnsflæði allt að:132 l / min @ 3000 Psi. Búnaður á sér- smíðuðum vagni með þrýstibremsum eða á stálgrind. Búnaðurinn hentar einnig vel fyrir öflugan háþrýstiþvott. Vandaður og hentugur búnaður fyrir sveitafélög og verktaka. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@ hak.is, www.hak.is. Úrval af viftum og þakblásurum í flestum stærðum og gerðum. Einnig úrval af stýringum. Íshúsið ehf, sími 566-6000, www.viftur.is Til sölu Fendt 714, árg. 2006, orginal 145 hö en með kubb 180 hö. Notuð 5100. Fendt tæki og snjóskófla. Frambúnaður, aflúttak, fjöðrun á húsi. Loft- og vökvavagnbremsur 50 km/ klst. Vökvayfirtengi. 4 tvöföld glussa- tengi að aftan. Lyftukrókur og þýskur krókur 600/60/28 og 710/60/38. Xeobib flotdekk. Mjög vel með farin vél í topp ástandi. Verð 9.500.000 kr. Uppl. í síma 847-2258. Vél úr Mitsubishi L200, 2.5 d., árg. '06. Ekin 162.000. Ný tímareim í 157.000. Allt utaná vélinni fylgir. Uppl. í síma 865-6356. Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt að krækja saman án aukahluta. Breidd 180 cm. Hæð 90 cm. Verð pr. stk kr. 7.900 án vsk. Ef keyptar eru 10 grind- ur eða fleiri, verð pr. stk. kr. 6.900 án vsk. Aurasel ehf. Pöntunarsímar 899-1776 og 669-1336. Vinsælu hringgerðin til að nota úti sem inni. Frábær við tamninguna. Engin verkfæri við uppsetningu. Brimco ehf., Flugumýri 8, 270 Mos., opið 13-16.30, s. 894-5111, www. brimco.is Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar hliðgrindur frá 1,0-6,0 mtr í tveim- ur þéttleikum. Góð læsing og lamir fylgja. Brimco ehf., www.brimco.is, Flugumýri 8, Mos., s. 894-5111, opið kl. 13-16.30. Seljum vara- og aukahluti í flestar gerðir af kerrum. Sendum um land allt. Brimco ehf., s: 894-5111, www. brimco.is. Opið frá kl.13-16.30 Skoda Octavia station, árg. '06. Nýskoðaður 2017. Nýtt í bremsum og dempurum, framhjóladrifinn, nagladekk fylgja. Mjög góður í keyrslu og algjör sparigrís. Bíllinn er staðsettur í Skagafirði. Vinsamlegast hafið samband í síma 845-2811 ef áhugi er fyrir hendi. Háþrýstibúnaður fyrir heitt vatn. Þrýsingur allt að 500 Bar @ 30 l / min. Hákonarson ehf., netfang : hak@hak. is, sími 892-4163, www.hak.is. Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar : 7,5 kw, 9,2 kw, 11 kw glussadrifnar : 8 kw, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt : 130 cm skrúfa : 200 mm. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@ hak.is,www.hak.is. Til sölu: Polaris Sportsman 4x4 800, 2014 árg. en keypt nýtt 2015. Keyrt 1.700 km. Mjög gott hjól sem er enn í ábyrgð. Verð 2,2 milljónir með vsk. Uppl. í síma 477-1024. Snjótönn 630 x 3000 mm. Verð kr. 369.000,- með vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Snjóskófla með vængjum. A) Stærð 1800-3000 mm. Verð kr. 436.000,- með vsk. B) Stærð 2000-3450 mm. Verð kr. 547.000,- með vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Til sölu lokuð kerra. Ytri mál kassa (lxbxh) 262x150x163 cm. Innri mál kassa (lxbxh) 258x148x157 cm. Afturhurð (bxh) 137x152 cm. Verð: 628.525 kr. + vsk. Búvís ehf., sími 465-1332. Rafstöðvar með orginal Honda- vélum. Eigum til nokkrar stærðir á lager. Stöðvarnar eru frá ELCOS Srl á Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferða- vagna. Við bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstæð verð. Hákonarson ehf., www.hak.is, s. 892 4163, netfang: hak@hak.is. Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27 m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 auk vsk. Verð 2-4 stk 22.900 auk vsk. 5 stk eða fleiri 19.900 auk vsk. Uppl. í síma 669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf. Ál kerrur af ýmsum stærðum og gerðum Gerð: Humbaur 1339. Burður: 1300kg Pallur: 3.03x1.5m Verð m/ VSK og skráningu: 450,000,- Gerð: Humbaur 2331 Burður: 2500kg Pallur: 3.03x1.5m Verð m/ VSK og skráningu: 560,000,- Gerð: Humbaur 2630 Burður: 2000-2500kg Pallur: 4.1x1.85m Verð m/VSK og skráningu: 795,000- Gerð: GET 125. Húsdýra og 4-5 hestakerra. Burður: 3500kg Pallur: 3.6x1.8m Verð m/VSK og skráningu: 1,550,000,- Smiðjuvegi 40 gul gata. Kópavogi. Veitum upplýsingar í síma: 517 7718. Heimasíða: www.topplausnir.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.