Bændablaðið - 15.12.2016, Side 51

Bændablaðið - 15.12.2016, Side 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2016 Fimmta bindið af Skagfirskum skemmtisögum er komið út hjá Bókaútgáfunni Hólum. Sem fyrr er það Skagfirðingurinn og blaða- maðurinn Björn Jóhann Björnsson sem tekur sögurnar saman. Þær eru orðnar vel á annað þúsund í bindunum fimm og hafa að geyma óborganlegar sögur af Skagfirðingum til sjós og lands, allt frá ofanverðum miðöldum til dags- ins í dag. Hafa bækurnar hlotið fádæma viðtökur um allt land, ekki bara í Skagafirði, og verið ofarlega á metsölulistum bókaverslana. Að þessu sinni eru um 200 sögur héðan og þaðan úr Skagafirði, allt frá Fljótum í norðri til Akrahrepps í suðri. Króksarar fyrr og nú koma mikið við sögu, sem og Hofsósingar og nærsveitamenn. Sagt er frá ævin- týralegum hestaviðskiptum við Stebba á Keldulandi og birt smásagan Raunir á Reyðarskeri. Í Skagfirskum skemmtisögum 5 eru einnig sögur af því þegar: • Séra Þórir Stephensen var kall- aður til skítverka hjá Jóni í Ketu • Stína Sölva hélt þingmenn Sjálfstæðisflokksins vera Álftagerðisbræður • Guðjón í bakaríinu rak sig upp undir • Ása Öfjörð kláraði messuvínið í Barðskirkju • Óskar Pétursson frá Álftagerði kannaði lagerstöðuna á elliheim- ilinu • Óskar Þorleifs meig á milli brjóstanna á hafmeyju • Sæmundur Hermanns sagði veggina hafa eyru • Séra Guðbjörg vígði kaffistofuna á vélaverkstæðinu • Ingvi Hrafn hljóp skælandi heim í Stóru-Gröf • Séra Gunnar í Glaumbæ gat haldið áfram að drekka • Siggi í Salnum sagðist ekki ætla að skjóta Munda í Tungu • Hilmir Jó hundskammaði Steina Birgis • Steingrímur á Silfrastöðum sagði kirkjuna sína rúma heilt helvíti • Pétur á Hjaltastöðum tapaði gómnum • Andrés Valberg seldi sömu haus- kúpuna tvisvar eina fagra nótt í Reykjavík • Binni Júlla plataði Kára Steins • Jón Ósmann gleymdi Sigga í handarkrikanum • Seðlabankamenn hringdu í Hörð á Hofi Skagfirskar skemmtisögur koma öllum í gott skap! Bókin fæst í öllum helstu bókaverslunum landsins. Finnbogi Magnússon finnbogi@jotunn.is Sími 480 0410 Helgi J. Jóhannsson helgi@jotunn.is Sími 480 0406 Ingvi Þór Bessason ingvi@jotunn.is Sími 480 0454 Hrafn Hrafnsson hrafn@jotunn.is Sími 480 0408 Einar Örn Sigurjónsson einar@jotunn.is Sími 480 0427 onÖssur Björnss .isossur@jotunn 7Sími 480 040 Örn Bragi Tryggvason orn@jotunn.is Sími 480 0421 Grétar Hrafn Harðarson gretar@jotunn.is Sími 480 0433 VÉLAR OG TÆKI SÖLUMENN JÖTUNS GEFA ÞÉR GOT T T ILBOÐ Í RÉ T TU VÉL INA FJÓS OG FÓÐRUN Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is MENNING&LISTIR Skagfirskar skemmtisögur í fimmta sinn – Endalaust fjör! Bændablaðið Kemur næst út 12. janúar 2017

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.