Bændablaðið - 15.12.2016, Qupperneq 51

Bændablaðið - 15.12.2016, Qupperneq 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2016 Fimmta bindið af Skagfirskum skemmtisögum er komið út hjá Bókaútgáfunni Hólum. Sem fyrr er það Skagfirðingurinn og blaða- maðurinn Björn Jóhann Björnsson sem tekur sögurnar saman. Þær eru orðnar vel á annað þúsund í bindunum fimm og hafa að geyma óborganlegar sögur af Skagfirðingum til sjós og lands, allt frá ofanverðum miðöldum til dags- ins í dag. Hafa bækurnar hlotið fádæma viðtökur um allt land, ekki bara í Skagafirði, og verið ofarlega á metsölulistum bókaverslana. Að þessu sinni eru um 200 sögur héðan og þaðan úr Skagafirði, allt frá Fljótum í norðri til Akrahrepps í suðri. Króksarar fyrr og nú koma mikið við sögu, sem og Hofsósingar og nærsveitamenn. Sagt er frá ævin- týralegum hestaviðskiptum við Stebba á Keldulandi og birt smásagan Raunir á Reyðarskeri. Í Skagfirskum skemmtisögum 5 eru einnig sögur af því þegar: • Séra Þórir Stephensen var kall- aður til skítverka hjá Jóni í Ketu • Stína Sölva hélt þingmenn Sjálfstæðisflokksins vera Álftagerðisbræður • Guðjón í bakaríinu rak sig upp undir • Ása Öfjörð kláraði messuvínið í Barðskirkju • Óskar Pétursson frá Álftagerði kannaði lagerstöðuna á elliheim- ilinu • Óskar Þorleifs meig á milli brjóstanna á hafmeyju • Sæmundur Hermanns sagði veggina hafa eyru • Séra Guðbjörg vígði kaffistofuna á vélaverkstæðinu • Ingvi Hrafn hljóp skælandi heim í Stóru-Gröf • Séra Gunnar í Glaumbæ gat haldið áfram að drekka • Siggi í Salnum sagðist ekki ætla að skjóta Munda í Tungu • Hilmir Jó hundskammaði Steina Birgis • Steingrímur á Silfrastöðum sagði kirkjuna sína rúma heilt helvíti • Pétur á Hjaltastöðum tapaði gómnum • Andrés Valberg seldi sömu haus- kúpuna tvisvar eina fagra nótt í Reykjavík • Binni Júlla plataði Kára Steins • Jón Ósmann gleymdi Sigga í handarkrikanum • Seðlabankamenn hringdu í Hörð á Hofi Skagfirskar skemmtisögur koma öllum í gott skap! Bókin fæst í öllum helstu bókaverslunum landsins. Finnbogi Magnússon finnbogi@jotunn.is Sími 480 0410 Helgi J. Jóhannsson helgi@jotunn.is Sími 480 0406 Ingvi Þór Bessason ingvi@jotunn.is Sími 480 0454 Hrafn Hrafnsson hrafn@jotunn.is Sími 480 0408 Einar Örn Sigurjónsson einar@jotunn.is Sími 480 0427 onÖssur Björnss .isossur@jotunn 7Sími 480 040 Örn Bragi Tryggvason orn@jotunn.is Sími 480 0421 Grétar Hrafn Harðarson gretar@jotunn.is Sími 480 0433 VÉLAR OG TÆKI SÖLUMENN JÖTUNS GEFA ÞÉR GOT T T ILBOÐ Í RÉ T TU VÉL INA FJÓS OG FÓÐRUN Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is MENNING&LISTIR Skagfirskar skemmtisögur í fimmta sinn – Endalaust fjör! Bændablaðið Kemur næst út 12. janúar 2017
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.