Bændablaðið - 11.05.2017, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 11. maí 2017
Sölumenn
Plast Verð án vsk.
Polybale 750 –Hvítt 9.390 kr.
Polybale 750 – Grænt 9.490 kr.
Polybale 750 – Svart 9.190 kr.
Polybale 500 – Hvítt 8.390 kr.
Polybale Pro 750 – Hvítt 10.900 kr.
Net - Cordex Agri
Rúllunet 3600m 23.800 kr.
Rúllunet 4200m 28.700 kr.
Aðrar vörur
Bindigarn 3.500 kr.
Stórbaggagarn 7.490 kr.
Agribale plast fyrir net 23.000 kr.
Verð
Polybale er 5 laga hágæða plast sem
hefur sannað sig á íslenskum markaði í
20 ár. Polybale er framleitt af Bpi.agri í
Bretlandi sem er einn stærsti framleiðandi
rúlluplasts í heiminum.
Kostir Polybale Pro
Meira plast per kefli
Engar frekari stillingar á tækjum
Sannreynt af fagaðilum víða um Evrópu
Umhverfisvænt (minni úrgangur)
Sparar tíma og fjármagn
Ráðlagður fjöldi umferða: 6
Ráðlögð forstrekking: 70%
Polybale Pro er forstrekkt rúlluplast
sem gerir það að verkum að hvert kefli
nýtist á fleiri heyrúllur. Með því að
forstrekkja plastið fæst 30% meira af
plasti sem leiðir af sér lægri kostnað á
hverja rúllu. Þó svo plastið sé þynnra en
hefðbundið, heldur það góðum
eiginleikum í einangrun, styrk og slitþoli.
Norðausturland
Hallgrímur Hallsson
sími: 464 1067
gsm: 893 4094
hallgrimurh@simnet.is
Eyjafjörður
Karl Heiðar Friðriksson
Brekku Dalvík
gsm: 867 6417
brekka80@simnet.is
Norðvesturland
Eymundur Þórarinsson
Saurbæ, Skagafirði
gsm: 892 8012
eymundur@saurbaer.is
Borgarfjörður, Kjós
og Hvalfjörður
Einar Guðmann Örnólfsson
Sigmundarstöðum
gsm: 862 5075
einargudmann@vesturland.is
Austurland
Steinn Björnsson
Þernunesi
gsm: 896 0314
steinnb@visir.is
Hornafjörður og
Suðausturland
Eyjólfur Kristjónsson
Ási
gsm: 840 8871
harpaey@simnet.is
Árnessýsla
Bjarni Másson
Háholti
gsm: 862 4917
801haholt@internet.is
V-Skaftafellssýsla
Einar Bárðarson
Breiðabólsstað
gsm: 844 5252
einar.rvik@gmail.com
Mýrar og Snæfellsnes
Sigurjón Helgason
Mel
Sími: 867 8108
melursf@gmail.com
Sölustjóri
Lúðvík Bergmann
sími: 444 3009
gsm: 840 3009
bergmann@skeljungur.is
Eyjafjörður
Þórarinn Ingi Pétursson
Grund
gsm: 899 3236
grytubakki@gmail.com
Búðardalur og
Reykhólar
Kolur ehf.
Búðardal
www.skeljungur.is/landbunadur
MENNING&LISTIR
Garðrækt í sátt við
umhverfið
Nýverið kom út hjá Vöku-
Helgafelli bók sem kallast
Garðrækt í sátt við umhverfið. Í
bókinni er lögð áhersla á lífræna
ræktun matjurta í víðu samhengi.
Viltu rækta þínar eigin matjurtir
og jafnframt leggja þitt af mörkum
til umhverfisverndar? Það þarf ekki
heila landareign til að rækta, lítill
garður getur líka gefið mikið af sér.
Í bókinni er lífræn og hefðbundin
ræktun borin saman, fjallað er um,
skiptiræktun, sáningu og umhirðu
og margt fleira sem að gagni kemur
fyrir þá sem vilja rækta sínar eigin
matjurtir.
Aukin umræða um sjálfbærni
og uppruna matvæla hefur orðið
ýmsum hvatning til að spreyta sig
á matjurtarækt. Garðyrkja verður
auðveldlega að skemmtilegu
áhugamáli og lífsstíl: Það er
spennandi að fylgjast með jurtunum
gægjast upp úr moldinni og fátt jafnast
á við matjurtir
úr eigin ræktun.
Sagt er
frá ræktun
á svölum,
í matjurta-
beðum og
gróður húsum,
og leiðbeint um alla skipulagningu
ræktunar, sáningu, vökvun, umhirðu
og uppskeru. Þá eru gefin góð ráð
um geymslu matvæla úr garðinum,
birtar uppskriftir
og margt fleira
áhugavert.
Bókin kom
u p p h a f l e g a
út á sænsku
2014 og heitir
á frum málinu
Rätt ur jorden
og er eftir Bella Linde og Lena
Granfelt en þýðandi hennar er Halla
Kjartansdóttir. /VH
Sláturfélag Suðurlands
Fosshálsi 1 • Reykjavík
Simi 575 6000
www.ss.is
Vandaður fatnaður
á frábæru verði!
Hágæða kjarnfóður
og steinefnablöndur
Dömu sumarjakki - 9.367 kr
Dömuvesti - 7.912 kr
Flíspeysa - 4.935 kr
Bændablaðið
Smáauglýsingar
56-30-300