Bændablaðið - 11.05.2017, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 11.05.2017, Blaðsíða 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 11. maí 2017 Glúmur frá Dallandi Stóðhesturinn Glúmur verður í Dal hestamiðstöð til 20. júní! Fyrra og seinna gangmál í H raðsdal í Skaga irði. Glúmur hefur hlotið 8.67 í aðaleinkunn, 8.61 fyrir sköpulag og 8.71 fyrir hæfileika. Nánari upplýsingar gefa Halldór Guðjónsson í síma 896 2772 og Gunnar Dungal í síma 822 2010. IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager og á leiðinni Sími 4 80 80 80 2017 F-350 Platinum Ultimate 6,7L Diesel ,440 Hö, 925 ft of torque. Með sóllúgu, power running boards, hita og kæling í sæti, fjarstart, heithúðaðan pall og margt fleira. Ath. aukabúnaður á mynd: 35” breyting. 2017 GMC Denali Nýr litur: Mineral metallic. Með sóllúgu, heithúðaðan pall, hita í stýri og fl. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445 hö. Einnig til hvítur, svartur og Dark Slate. V 2017 Chevrolet Silverado High Country Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upp- hitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Einnig til hvítur. V 2017 Ram Limited 3500 6,7L Cummins, með loftpúðafjöðr- un, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúgu, heithúðaðan pall, Ram-box og fl. Einnig til silfur og blár. V Ath að myndin er af sambærilegum bíl GRAND HÓTEL REYKJAVÍK 24. maí Dagskrá er frá kl. 9:00 – 14:00 Sjá dagskrá nánar á:www.audlindatorg.is/radstefna Úrgangur í dag auðlind á morgun Ráðstefna um nýsköpun og lífrænar aukaafurðiraudlindatorg.is/radstefna aðgangur ókeypis - HÁDEGISMATUR Í BOÐI - Innblástur og vörukynningar frá nýsköpunaraðilum á sviði sjávarútvegs, land- búnaðar, sláturiðnaðar og matvælaframleiðslu! ákveðið að bæta við nýrri vinnureglu en hún er þessi: Þegar einkunnir 8.5 eða hærri eru gefnar fyrir skeið skal hestinum greinilega riðið á stökki í aðdraganda skeiðsins og hann tekinn niður á skeið af stökki. Einnig skal horft til þess að hesturinn sé í jafnvægi í niðurhægingu. Þessi regla er sett til þess að bæta mat á takti og líkamsbeitingu hestsins á skeiði. Tölt og skeið eru líkar gangtegundir að svo mörgu leyti og því er til bóta við mat á skeiði að sjá að hægt sé að losa um hestinn á stökki áður en hann er tekinn niður á skeið. Það skilur á milli hesta sem eru snjallvakrir og eiga auðvelt með líkamsbeitingu (snið) sem skilar svifi og þeirra hrossa sem þarf að stífa af og renna inn í skeið af tölti til að sækja svif í gangtegundina. Einnig er þetta íslensk reiðhefð og krafa sem gerð er til hrossa í keppni til hærri einkunna; hvort sem það er í fimmgangi, gæðingakeppni eða gæðingaskeiði. Hugmyndin með því að fara fram á að hesturinn sé í jafnvægi í niðurhægingu er ekki sú að fara fram á útfærslu á skeiðsprettum líkt og í gæðingaskeiði, heldur að sjá að hesturinn sé í andlegu og líkamlegu jafnvægi á skeiðinu og hvellstytti sig ekki í enda spretts. Hljóðnemar við brautir Til að bæta mat á gangtegundum verða settir upp hljóðnemar við brautirnar á öllum sýningarsvæð- um í ár. Þetta er gert til þess að dómarar heyri vel takt hestsins í öllum tilfellum og mun einnig bæta samræmi á milli sýningarstaða en sums staðar eru aðstæður þannig að dómarar sjá og heyra vel en sums staðar heyra þeir ekki neitt inni í dómsskúrum. Þetta var prófað á tveimur sýningum í fyrra þannig að nokkur reynsla er komin á útfærslur og verður spennandi að þróa þessa nýjung áfram. Ný gjaldskrá fyrir kynbótasýningar Fyrir sýningarárið 2017 reyndist nauðsynlegt að hækka sýningar- gjöldin en með staðfestingu frá 18. apríl síðastliðin hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið samþykkt nýja gjaldskrá (sjá að ofan) fyrir sýn- ingargjöld á kynbótahrossum. Sköpulags-/ Fullnaðardómur reiðdómur Án vsk. 18.629 kr. 14.194 kr. Sýningargjöld m/vsk. 23.100 kr. 17.600 kr. WorldFengs gjald 1400 kr. 1400 kr. Alls: 24.500 kr. 19.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.