Bændablaðið - 11.05.2017, Blaðsíða 57
57Bændablaðið | Fimmtudagur 11. maí 2017
Sumarlegir pottaleppar
HANNYRÐAHORNIÐ Gallery Spuni
Prjónaðir pottalepp-
ar eru að koma aftur
í tísku sem við erum
að elska. Hér er upp-
skrift að æðislegum
sumarpottaleppum
sem enginn má missa
af. Við sjáum þá fyrir
okkur í bústaðinn,
útileguna og auðvitað
heima líka. Frábær
tækifærisgjöf, ef þér
er boðið í bústað þá
getur þú komið fær-
andi hendi með smá
glaðning.
Okkur langar að
minna á að hægt er
að panta fyrir hópa til
okkar. Það er ekkert
smá gaman að taka á
móti hópum og höfum
við fengið til okkar tugi
hópa sem margir hafa
pantað aftur þetta sumar-
ið. Hópapantanir info@
galleryspuni.is.
DROPS Design: Mynstur e-259
Garnflokkur A
Mál: ca 20 x 20 cm
Efni:
DROPS SAFRAN frá Garnstudio (til-
heyrir garnflokki A)
50 g litur 05, ljós bláfjólublár
50 g litur 31, pistasía
50 g litur 55, kirsuberjarauður
50 g litur 18, natur
50 g litur 16, svartur
DROPS HRINGPRJÓNAR (40 cm) NR
3 – eða þá stærð sem þarf til að 24
lykkjur og 32 umferðir með slétt-
prjóni verði 10 cm á breidd og 10
cm á hæð.
MYNSTUR:
Sjá mynsturteikn-
ingu A.1.
G A R Ð A P R J Ó N
(prjónað í hring):
*1 umferð slétt og
1 umferð brugðin*,
endurtakið frá *-*.
Pottaleppurinn er
prjónaður í hring á
hringprjóna.
POTTALEPPUR:
Fitjið upp 96 lykkj-
ur á hringprjóna
3 með pistasía.
Prjónið 4 umferðir
GARÐAPRJÓN – sjá
útskýringu að ofan.
Setjið 1 prjónamerki
í byrjun umferðar
og 1 prjónamerki
eftir 48 lykkjur (=
merkja hliðar).
Prjónið síðan A.1
yfir allar lykkjur (=
12 mynstureiningar
á breidd). Þegar A.1
hefur verið prjónað
1 sinni á hæðina eru
prjónaðar 4 umferðir
garðaprjón með ljós
b l á f j ó l u b l á u m .
Prjónið 1 umferð
slétt, í lok umferðar
eru fitjaðar upp
20 nýjar lykkjur á
prjóninn. Snúið
stykkinu, fellið af
20 lykkjur sem fitj-
aðar voru upp og
fellið síðan af þær
96 lykkjur sem eftir
eru frá röngu. Brjótið
pottaleppinn saman
tvöfaldan þannig að
prjónamerkin eru á
hliðum. Saumið
pottaleppinn saman
á toppi og í botni
með smáu spori.
Sudoku
Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma
fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um.
Létt
Þung
Miðlungs
9 2 4 6
4 7 2 5 9
7 5 6 1 4 8
1 3 8 7 4
4 8 6 3 2
7 4 2 5 1
1 7 2 3 9 6
6 9 8 4 2
2 7 4 5
Þyngst
8 7 6 9
6 3 4 1
2 3 6 5
5 6 2 4
1 9 4 5
8 3 2 6
1 2 8 7
4 9 5 3
3 8 2 7
3 5 9 4
4 5
7 8 3 2
9 7 4 1 2
3 6
2 7 6 3 9
1 3 9 5
4 2
5 8 4 6
4 9 1
4 8 2
6
2 8 6
4 5 7 1
5 1 7
3
8 2 7
3 9 7
FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ
Ætlar að leika við lömbin
og fara á hestbak í sumar
Bjarndís Erla býr á bænum
Stakkhamri á Snæfellsnesi.
Hennar uppáhaldsmatur er svik-
inn hér með beikoni og brúnni
sósu.
Nafn: Bjarndís Erla Þrastardóttir.
Aldur: 8 ára.
Stjörnumerki: Steingeit.
Búseta: Stakkhamri, Snæfellsnesi.
Skóli: Grunnskóli Stykkishólms.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skól-
anum? Sund.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt?
Hundur.
Uppáhaldsmatur: Svikinn héri með
beikoni og brúnni sósu.
Uppáhaldshljómsveit: Páll Óskar.
Uppáhaldskvikmynd: Vaianna.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fékk
leirinn.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð-
færi? Æfi frjálsar íþróttir.
Ætlar þú að gera eitthvað skemmti-
legt í sumar? Leika við lömbin og
fara á hestbak.
Næst » Bjarndís Erla skorar á Þorvarð Hinriks-
son að svara næst.
Bonito ehf. • Friendtex • Praxis
Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is •www.praxis.is
45238
Str. 36-42
Mikið úrval af vinnufatnaði
fyrir eldhús og veitingastaði
Bómullarbolir, svuntur og mikið af fatnaði
sem þolir 95° þvott og þarf ekki að strauja
Tilboðsdagar
vegna góðs gengis
25390
Str. 36-41
25360
Str. 36-42
920020
Str. 39-46
25090
Str. 36-42
25290
Str. 36-42
...Þegar þú vilt þægindi
LOKAÐ 15.-22. maí - Opið 23. maí kl. 11-17