Bændablaðið - 11.05.2017, Qupperneq 57

Bændablaðið - 11.05.2017, Qupperneq 57
57Bændablaðið | Fimmtudagur 11. maí 2017 Sumarlegir pottaleppar HANNYRÐAHORNIÐ Gallery Spuni Prjónaðir pottalepp- ar eru að koma aftur í tísku sem við erum að elska. Hér er upp- skrift að æðislegum sumarpottaleppum sem enginn má missa af. Við sjáum þá fyrir okkur í bústaðinn, útileguna og auðvitað heima líka. Frábær tækifærisgjöf, ef þér er boðið í bústað þá getur þú komið fær- andi hendi með smá glaðning. Okkur langar að minna á að hægt er að panta fyrir hópa til okkar. Það er ekkert smá gaman að taka á móti hópum og höfum við fengið til okkar tugi hópa sem margir hafa pantað aftur þetta sumar- ið. Hópapantanir info@ galleryspuni.is. DROPS Design: Mynstur e-259 Garnflokkur A Mál: ca 20 x 20 cm Efni: DROPS SAFRAN frá Garnstudio (til- heyrir garnflokki A) 50 g litur 05, ljós bláfjólublár 50 g litur 31, pistasía 50 g litur 55, kirsuberjarauður 50 g litur 18, natur 50 g litur 16, svartur DROPS HRINGPRJÓNAR (40 cm) NR 3 – eða þá stærð sem þarf til að 24 lykkjur og 32 umferðir með slétt- prjóni verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð. MYNSTUR: Sjá mynsturteikn- ingu A.1. G A R Ð A P R J Ó N (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðin*, endurtakið frá *-*. Pottaleppurinn er prjónaður í hring á hringprjóna. POTTALEPPUR: Fitjið upp 96 lykkj- ur á hringprjóna 3 með pistasía. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar og 1 prjónamerki eftir 48 lykkjur (= merkja hliðar). Prjónið síðan A.1 yfir allar lykkjur (= 12 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru prjónaðar 4 umferðir garðaprjón með ljós b l á f j ó l u b l á u m . Prjónið 1 umferð slétt, í lok umferðar eru fitjaðar upp 20 nýjar lykkjur á prjóninn. Snúið stykkinu, fellið af 20 lykkjur sem fitj- aðar voru upp og fellið síðan af þær 96 lykkjur sem eftir eru frá röngu. Brjótið pottaleppinn saman tvöfaldan þannig að prjónamerkin eru á hliðum. Saumið pottaleppinn saman á toppi og í botni með smáu spori. Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 9 2 4 6 4 7 2 5 9 7 5 6 1 4 8 1 3 8 7 4 4 8 6 3 2 7 4 2 5 1 1 7 2 3 9 6 6 9 8 4 2 2 7 4 5 Þyngst 8 7 6 9 6 3 4 1 2 3 6 5 5 6 2 4 1 9 4 5 8 3 2 6 1 2 8 7 4 9 5 3 3 8 2 7 3 5 9 4 4 5 7 8 3 2 9 7 4 1 2 3 6 2 7 6 3 9 1 3 9 5 4 2 5 8 4 6 4 9 1 4 8 2 6 2 8 6 4 5 7 1 5 1 7 3 8 2 7 3 9 7 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Ætlar að leika við lömbin og fara á hestbak í sumar Bjarndís Erla býr á bænum Stakkhamri á Snæfellsnesi. Hennar uppáhaldsmatur er svik- inn hér með beikoni og brúnni sósu. Nafn: Bjarndís Erla Þrastardóttir. Aldur: 8 ára. Stjörnumerki: Steingeit. Búseta: Stakkhamri, Snæfellsnesi. Skóli: Grunnskóli Stykkishólms. Hvað finnst þér skemmtilegast í skól- anum? Sund. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Svikinn héri með beikoni og brúnni sósu. Uppáhaldshljómsveit: Páll Óskar. Uppáhaldskvikmynd: Vaianna. Fyrsta minning þín? Þegar ég fékk leirinn. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Æfi frjálsar íþróttir. Ætlar þú að gera eitthvað skemmti- legt í sumar? Leika við lömbin og fara á hestbak. Næst » Bjarndís Erla skorar á Þorvarð Hinriks- son að svara næst. Bonito ehf. • Friendtex • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is •www.praxis.is 45238 Str. 36-42 Mikið úrval af vinnufatnaði fyrir eldhús og veitingastaði Bómullarbolir, svuntur og mikið af fatnaði sem þolir 95° þvott og þarf ekki að strauja Tilboðsdagar vegna góðs gengis 25390 Str. 36-41 25360 Str. 36-42 920020 Str. 39-46 25090 Str. 36-42 25290 Str. 36-42 ...Þegar þú vilt þægindi LOKAÐ 15.-22. maí - Opið 23. maí kl. 11-17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.