Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.04.2020, Side 7

Víkurfréttir - 02.04.2020, Side 7
7 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 2. apríl 2020 // 14. tbl. // 41. árg. brotna bílrúðu? Ertu með Hringdu í síma 863-3455 eða sendu tölvupóst á bilruduthjonustan@simnet.is Við sækjum bílinn til þín og skilum honum aftur þegar við erum búnir. Við erum sérfræðingar í bílrúðuskiptum og búum að tuttugu ára reynslu. Sjáum um skýrslugerð fyrir öll tryggingafélögin. HEIMSENDINGAR Í SAMSTARFI VIÐ A-STÖÐINA Sendum pizzur og meðlæti 421 4777 í Reykjanesbæ kl. 17:30-20:00 Höfum ákveðið að hefja heimsendingar í samstarfi við A-stöðina. Fyrst um sinn sendum við aðeins pizzur, meðlæti og forrétti. Eingöngu tekið við símgreiðslum. 1500 kr. sendingarkostnaður. ✆ Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt eftirfarandi meðan á ástandi vegna Covid-19 stendur, þó ekki lengra en til maíloka: Bæjarráð samþykkir að einungis sé greitt fyrir nýtta daga í leikskóla og skólaseli og leiðrétting verður gerð á næsta reikningi. Bæjarráð samþykkir að greiðslur bæjarins til dagmæðra verða óskertar þrátt fyrir að dregið sé úr vistun barna. Jafnframt samþykkir bæjarráð að fella niður leigu hjá þeim dagmæðrum sem eru með starfsemi sína í húsnæði bæjarins. Bæjarráð felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að útfæra það að öll börn í grunnskóla fái mat þá daga sem þau sækja skólann í apríl. Bæjarráð samþykkir að veita lögaðilum, sem þess óska og eiga í rekstrarerfið- leikum vegna tekjuskerðingar, frest á greiðslu fasteignagjalda án kostnaðar. Um er að ræða gjalddaga mars og apríl 2020 og mögulegur gjaldfrestur er út maí 2020. Grindavíkurbær í aðgerðir til að mæta fjárhagslegum áhrifum af kórónuveirunni Grindavíkurbær greiðir allan kostnað vegna skólamáltíða í apríl. Þetta kemur fram á vef bæjarins. Foreldrar barna í Grindavík greiða enga áskrift vegna apríl 2020 óháð því hvort henni hafi verið sagt upp formlega af hálfu foreldra eða ekki. Skólamatur leggur til máltíðir daglega á grundvelli upplýsinga frá ritara í Grunnskóla Grindavíkur. Grindavíkurbær greiðir allan kostnað vegna skóla- máltíða í apríl 2020, þ.e. hlut foreldra, auk eigin hlutar. Grindavíkurbær greiðir skólamáltíðir í apríl Þarftu að auglýsa? andrea@vf.is Grófinni 15c, Keflavík

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.