Varnarmál - 01.06.1931, Síða 1

Varnarmál - 01.06.1931, Síða 1
VARNARMAL ÚTGEFANDI OG ABYRGÐARMAÐUR: JÓHANNES FRÍMANN LANOSfiÓKASArN TAKIfí EFTIR: Rit þetta er gefið, og sent mönnum kostnaðar- laust. Sendið pantanir yðar tafarlaust til prent,- smiðju Odds Björnssonar, Akureyri. Dreifið ritinu út um allar bygðir og bæi ts- lands fljótt og drengilega. Öttist engan mann, en elskið Guð og treystið honum. Sendið bænir yðair til hans — til hans eins —■ og engra annara, mun yður þá vel fam- ast um tíma og eilífð. Kaupið »Ljóð og Ræður« og borgið greiðlega. Styðjið mál Guð's, þá styðjið þér yðar eigið mál. Safnið engum skuggum, böli og tárum á leið yð- ar. Þér eigið eftir að mxta á öðru lífssviði. Forð- ist að þwrfa að standa þm niðurlút og hrygg út af því, að þér veittuð ekki sannleikanum viðtöku þegar hann bauðst. Treystið þá ekki á yðar eigin afsakanir og skjóta fyrirgefjúngu. Allir líða fyrir vondar hugsanir, orð og verk. ÞAÐ ER RÉTTLÆTI. , „ M120532

x

Varnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Varnarmál
https://timarit.is/publication/1449

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.