Íþróttablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 12
10 ÍÞRÖTTABLAÐIÐ Golfíþróttin hefir um margra ára skeiS verið iök- uö érlendis ög hvárvetria 'átt ftliklunr vrrrsældum a'ð fagna. Margir Islendingar, sem fariö hafa utan, hafa fengiS nokkur kynni af golfleik, og ýmsir þeirra hafa haft mikinn hug á aS veita „golf- straumnum“ einnig hingaS, til þess m. a. aS bræSa þau klakabönd fákunnáttu og áhug'aleysis, sem haldiS hafa viö fábreytni í iþróttalífi okkar íslend- inga. Upphafsmenn og aöalhvatamenn aö stofnun Golfklúbbs Islands munu vera þeir læknarnir Gunn- laugur Einarsson og Valtýr Albertsson. Dvöldust þeir erlendis á tímabili sumarið 1934 og iÖkuSu þá golf daglega um mánaðarskeið. Þegar heim kom byrjuSu þeir a'5 vinna aö. undir- búningi golfklúbbsins, og héldu síðan fund 30. nóv. 1934 meö nokkrum áhugasömum mönnum og til- vonandi golfiðkendum. Á fundi þessum var kosin islendingar: Hafiö þaö hugfast, þegar þér þurfiö aö senda vörur eöa hugsiö til feröalaga, að líta fyrst á áætlun Eimskipafélagsins, og aSgætiS hvort þér finniS þar eigi einmitt þá ferS, sem yöur hentar best. íslensku ,,Fossamir“ fara nú 60—70 ferö- ir árlega milli íslands og útlanda, auk þess sem þeir annast strandferBir hér viS land aS svo miklu leyti, sem því verður viö kom- i8. Feröum skipanna er reynt aö haga þann- ig að félagiö sé fullkomlega samkepnisfært viö önnur félög, sem halda uppi siglingum hér viö land, svo aö landsmenn geti notaö hin íslensku skip öörum fremur, án þess aö baka sér nokkur óþægindi meö því. Efliö gengi íslenskra siglinga meö því að skifta ávalt viö H.f. Cimskipafélag tslands. undirbúningsnefnd til aö hrinda þessu máli í fram- kvæmd. Þá var og ákveöiö aö ráða hingaö amer- ískan golfkennara, Walter Arneson að nafni. Stofnfundur klúbbsins var svo haldinn 14. des., þar sem kosin var stjórn, lagt fram lagafrumvarp og rædd ýms mál varöandi golfíþróttina. Á fundi þessum flutti Sveinn Björnsson, sendiherra, erindi um golf, en hann hefir iðkaö golfleik í mörg ár í Danmörku og var einn af hvatamönnum um stofn- un golfklúbbs hér á landi. í stjórn klúbbsins voru eftirtaldir menn kosnir og eiga þeir allir sæti í henni enn. Form. Gunn- laugur Einarsson, læknir, ritari Gunnar Guöjóns- son, skipamiðlari, gjaldkeri Gottfreö Bernhöft, sölustjóri, og meöstjórnendur Valtýr Albertsson, læknir, Eyjólfur Jóhannsson, framkv.stjóri, Guð- mundur Hlíðdal, landssímastjóri, og Helgi H. Ei- ríksson, skólastjóri. Stjórnin tók nú til óspiltra málanna, réði kenn- ara, tók land á leigu og vann yfirleitt kappsamlega aö því að félagsmenn gætu byrjað aö æfa sig sem allra fyrst. Hinn 12. maí þ. á. fór svo fram vígsla golfbraut- arinnar og voru þar flestir meölimir klúbbsins viö- staddir. Við þaö tækifæri flutti formaðurinn ræöu, þar sem hann drap á ýms atriði viðvíkjandi golf- íþróttinni. Þar sem íþróttablaöiö gerir ráö fyrir aö ýmsum utan klúbbsins sé forvitni á aö kynnast og fylgj- ast með þessari nýju xþróttagrein hér á landi, frá byrjun, þá birtir þaö þessa ræöu hér á eftir, sem er tekin upp úr „Kylfing", en svo nefnist innan- félagsblaö Golfklúbbsins. * Háttvirtu gestir og félagar! ÞaS er merkisviðburÖur í íþróttasögu og menning- arsögu þessa lands og bæjar, aö opnaður er golf- völlur til afnota. Um forsögu Golfklúbbs íslands þarf ég ekki aö fjölyröa, en saga hans hefst meö stofnun hans þann 14. des. 1934. Þá hélt Sveinn Björnsson sendiherra

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.