Íþróttablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 19
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Í7 inga a8 ræöa, þar sem búast má viö að tiltölulega mjög ódýrt ver8i fyrir okkur a8 sækja þessa leiki, en sérstaklega þó vegna þess að framkvæmdanefnd leikanna hefir boðiS 30 drengjum á aldrinum 15— 18 ára og 30 íþróttakennurum og leiStogum til Ber- lín næsta ár, ef íslendingar senda menn þangað til keppni. VerSur því aS leggja alt kapp á a‘S senda menn til þessarar keppni næsta ár, og vonandi tekst þaö, þó nú sé viS ýmsa örSugleika aS etja. Á fyrsta fundi Olympíunefndar íslands kom fram tillaga um þaS aS stofnaSur væri klúbbur þeim til stuSnings og aSstoSar er vildu fara til leik- anna í Berlín sem áhorfendur. Var tillaga þessi samþykt og Olympíuklúbbur íslands stofnaSur. Skipa stjórn hans Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, formaSur, Erlendur Pétursson, gjaldkeri og Kjartan ÞorvarSsson, ritari. Nú mun klúbburinn telja um 50 meSlimi, en bú- ast má viS töluvert meiri þátttöku síSar, er menn hafa afráðiS, hver fyrir sig, hvort þeir geti tekist þessa ferS á hendur. Er klúbburinn opinn öllum ís- lendingum hvort sem þeir eru íþróttamenn eSa ekki og ánægjulegast væri aS þátttakendurnir í förinni yrSu senr flestir. Geta menn safnaS sér fyrir ferS- inni, sem mun kosta um 600 krónur meS vikulegum eSa mánaSarlegum greiSslum til klúbbsins, eSa jafn- vel greitt tillag' sitt í einu eSa tvennu lagi ef mönn- um er þaS hentugra. Samskonar klúbbar hafa veriS stofnaSir víSa um lönd og er mjög mikil aSsókn aS þeim, því all- ir, og þá sérstaklega íþróttamenn og konur, hafa mikinn áhuga fyrir því aS vera viSstödd á hinni miklu hátíS allra íþróttamanna heimsins, Olym- piuleikunum. Stjórn Olympíuklúbbsins hefir nú ráS yfir 100 aSgöngumiSum aS leikunum. Var ekki hægt aS fá fleiri fyrirfram, nema aS greiSa þá strax, sökum geysilegrar aSsóknar alstaSar aS úr heiminum, og munu nú allir aSgör.gumiSar seldir aS opnunarhá- tíSinni en hægt mun aS fá ennþá aSgöngumiSa aS einstökum íþróttagreinum. Þeir menn, sem eru meSlimir klúbbsins, og þeir aSrir, sem ætla sér ^S fara til leikanna næsta ár ættu því aS ganga í Olympíuklúbb íslands sem fyrst og g-reiSa aSgöngumiSa sína fyrir miSjan des- ember þ, ár, ef þeir ætla sér aS fá aSgöngumiSa aS öllum leikunum. En þeim, sem ekki geta ákveSiS tt tt I tt íl 5; I ári. Árgangurinn kostar kr. íþróttabiadid kemur út annan hvern mánuS, 2, tölubl. í einu alls 12 tbl. á Gjalddagi er 2. janúar. Ritstjóri og ábyrgSarmaSur: Konráð Gíslason. Utanáskrift: íþróttablaðið, pósthólf 546, Reykjavík. 5í ö h/ tt #*» ít þátttöku í ferSinni nú þegar, mun stjórn klúbbsins reyna aS liSsinna, eftir því sem hægt verSúr, meS kaup á aSgöngumiSum aS einstökum íþróttagrein- um og annaS þaS er á þarf aS halda. ÞaS er því best fyrir alla, sem taka vilja þátt í ferSinni tii Olympíuleikanna í Berlín 1936, aS gefa sig fram sem allra fyrst viS einhvern af stjórnend- um klúbbsins. K. Þ. Enska meistarakepnin í knattspyrnu. Englendingar eru, eins og mönnurn er kunnugt, elsta og mesta knattspyrnuþjóS heimsins. Enska meistarakepnin l^yrjaSi um 1880 og hefir altaf veriS haldin ár hvert síSan, aS undanteknum stríSsárunum. Hefir hún því veriS aSalþátturinn í íþróttalífi Englands, og því ekki aSeins vakiS áhuga innan lands, heldur einnig meSal knatt- spyrnumanna um alla Evrópu. Hér hafa menn fylgst meS henni af miklum áhuga, og þykir blaSinu ])ví rétt aS birta lesendum sínum fregnir af henni. Eins og gefur aS skilja, þá hafa einstök félög skaraS fram úr og má þar einkum nefna Arsenal, sem hefir unniS kepnina þrjú ár í röS. Þetta hefir aSeins eitt félag gert áSur, var þaS Huddersfield fyrir nokkrum árum. Takist Arsenal aS vinna í ár, þá er þaS fjórSa áriS í röS, sem þeir vinna. Eins og sakir standa,

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.