Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 11

Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 11
IÞRÓTTABLAÐIÐ 7 Úrslitin uröu þau, aS Þjóðverjar sigruðu með 3 :o. -Eftir leikinn sögSu Norömennirnir, að þeir heföu ekki búist viS aö þýska liSiS váeri jafn sterkt og raun bar vitni, álitu þeir þaS jafnvel sterkara en landsliS enskra atvinnumanna. Enska meistarakeppnin er byrjuS fyrir nokkru, og verður hér stuttlega skýrt frá úrslitum kappleika þeirra, sem búnir eru. í síSustu umferð, 20. nóv., fóru leikar í 1. deild sem hér segir: Birmingham—Wolverhanípton 2:0, Charlton—Arsenal o : 3, Chelsea—Manchester City 2:2, Grimsby—Brentford 0:1, Leeds—Bolton 1:1, Liverpool—Huddersfield o: 1, Middlesbrough—Lei- cester 4: 2, Portsmouth—Derby County 4: o, Pres- ton—Blackpooi 2: o, Stoke City—Sunderland 0: o, West Bromwich—Everton 3:1. Félögin hafa nú fengiS vinninga sem hé/' segir: Leikir Mörk Stig 1. Brentford T7 34—24 23 2.. Chelsea IÓ 36—29 20 3- Preston N. E 16 32—19 19 .4- Bolton Wanderers .. 16 31—23 19 5- Leeds United 16 24—19 19 6. Wolverhampton .. . . IÓ 23—19 l9 7- Sunderland IÓ 26—28 18 8. Stoke City 16 26—16 J7 Q. Arsenal IÓ 30—19 17 IO. Middlesbrough 16 30—27 T7 II. Huddersfield IÓ 22 21 U 12. Charlton Athletic . . . 16 21 21 J7 !3- Birmingham 16 24—13 16 14. Manchester City .. . l6 29—29 IÓ 15- West Bromwich . . . 16 30—35 IÓ 16. Leicester City 16 24—30 14 17- Grimsby IÓ 18—24 14 18. Derby County 16 23—37 14 19. Everton 16 26—29 13 20. Liverpool 16 23—32 12 21. Blackpool 17 17—31 10 22. Portsmouth ... 16 21—36 7 í 2. deild fóru helstu leikirnir sem hér segir: Burnley—Southampton 4:0, Coventry—Sheffield Wednesday 0:1, Luton Town—Chesterfield 1:1, Manchester United—Aston Villa 3:1, Sheff. Uni- ted—Bradford 3:1, Tottenham—West Ham 2:0. — Hæst aS stigatölu eru Coventry City og Sheffield United, bæði með 22 stig, Aston Villa og Chester- field hafa 20, og West Ham og Burnley 19 stig. í fáum orðum. Pétur Eiríksson syndir ViSeyjarsund. Einn maSur hefir synt frá Viöey til Reykjavík- ur á þessu sumri, en þaS er Pétur Eiríksson, þol- sundsgarpur, sá hinn sami, sem synti Drangeyjar- sundi'S i fyrra. Tími Péturs var 1 klst. 32 mínútur. Pétur Eiríksson. Er þetta í annað sinn, sem hann syndir yfir ViS- eyjarsund, en eftir því sem menn vita til, hefir alls 7 sinnum veriS synt yfir sundiS. Pétur synti skriSsund alla leiSina, meS jöfnum og rólegum tökum. Hann var lítiS þreyttur er hann steig á land og 2 tímum síSar gekk hann til vinnu sinnar. 'Pétur er aSeins tvítugur aS aldri og má því búast viS mörgum þolsundsafrekum af honum á komandi árum. Skúli Þorleifsson glímukóngur íslands. AS þessu sinni fór íslandsglíman fram 30. júlí á íþróttavellinum í Reykjavík. Þátttakendur voru 8, allir úr Glímufél. Ármanni. Glímukóngur íslands varS Skúli Þorleifsson, en fegurSarglimuverSlaun og nafnbótina „Glímusnillingur íslands" hlaut Sig- urSur Hallbjörnsson. Er hann aSeins 19 ára gam- all. Vinningar féllu þannig:

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.