Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 24
20 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ MEISTARAMÓT í frjálsum íþróttum 1937. ísland Danmörk Noregur Svíþjóð Fin^land Þýskaland Austurríki Belgía Sviss 'l'ékkó- slóvakia ioom. hlaup 11.2 11.0 IO.9 10.8 10.7 10.8 II.2 II.I 11.0 II.O 200 - — 23-3 22.2 22.5 22.0 21.6 21.6 22.6 22.8 23.0 22.6 400 - — 52-7 49.4 49-3 49.1 49-7 49.0 5°-5 5o-5 50-9 50.6 800 - — 2. 4.2 1-57-4 i-55-i 1.54.6 1.54.0 1.50.9 1.56.2 1-58-5 2. 0.9 1-58-5 1500 - 4-24-5 4- 5-2 3-59-4 3-54-2 3-55-7 3-54-4 4. 8.0 4- 7-8 4. 8.8 4. 1.8 5000 - — 16.22.7 I5-38-7 14-53-8 I4-5* 1-0 14.28.8 14-53-0 I5-41-0 15.17.8 15-45-4 15.46.0 10.000- — 36. 2.4 32.58.1 32- 5-1 31.58.8 3°-49-3 31-49-4 32.44.1 33-35-0 34.25.2 1 iom.grindahl. 17.6 15.6 15.2 14.9 i5-3 14.9 16.0 15.8 15-2 15-9 400 - — 57-i 56-3 54-5 55-3 53-3 57-o 56.2 57-o 57-2 Hástökk .... 1.67 1-85 1.85 1.98 i-95 i-93 1.80 i-75 1.78 1.85 Langstökk . . 6.07 7.04 7.08 7.28 7.28 7.70 6.90 7.04 7-03 7.01 Stangarstökk 3-36 3-7° 3.80 4.10 3-85 4.00 3-90 3-7° 3.60 Þrístökk .... 13.98 14.26 14.25 14.71 r5-29 14.92 14.09 12.58 !3-36 Kringlukast . 40.38 39-99 45-56 48.65 48.96 5°-44 45-93 40.32 39-94 Kúluvarp .. . 13.12 I3-56 14.66 14.78 15.01 15.82 14.41 I3-I9 Í3-58 15.12 Spjótkast . . . 55-67 5746 61.20 69.74 74-78 67.58 63-53 57-96 59-01 57.68 Sleggjukast . 35-98 45.86 46.21 50-85 51 -55 54-7i 44-97 47-37 51 -85 Aths.: Langstökks- og hástökks-afrek ísl. meistarans eru langt undir hinum núverandi „standard“ okk- ar í þeim íþróttum; stafar það af því, að Sigurður Sigurðsson frá Vestmannaeyjum, meiddist svo í þrí- stökkinu, að hann var ófær til þátttöku eftir það, — en bæði þessi stökk fóru fram síðar. Bestu afrek Sig. í þessum greinum í sumar er 6.82 og 1.81. í kúluvarpi og spjótkasti eru afrekin einnig nokkuru neðar; bestu afrek Kristjáns í þessum greinum í sumar eru 13.48 og 58.78. 25 metra frjáls aðferð, drengir innan 12 ára: 1. Jón Einarsson (Á) ................ 21.5 sek. 2. Arngrímur Guðjónsson (Á) .......... 23.6 sek. 3. Geir Hallgrímsson (Æ) ............. 25.0 — 50 metra frjáls aðferð, drengir innan x6 ára: 1. Jón Baldvinsson (Æ) ............... 34.0 sek. 2. Magnús Kristjánsson (Á) ........... 35-5 — 3. Guðmundur Guðjónsson (A) .......... 36.7 — • xoo metra baksund, karlar: 1. Jón D. Jónsson (Æ) ......... 1 mín. 21.6 sek. 2. Guðbrandur Þorkelsson (K.R.) 1 — 32.0 — 3. Halldór Baldvinsson (Æ) .... 1 — 40.0 — Metið er 1 mín. 21.3 sek. sett af Jóni D. Jóns- syni 1937. 400 metra bringusund, karlar: 1. Ingi Sveinsson (Æ) .......... 6 mín. 33.2 sek. (nýtt met). 2. Jóhannes Björgvinsson (Á) . . 6 — 43.2 — 3. Kári Sigurjónsson (Þór) .... 6 — 44.8 — Metið, sem var 6 mín. 39.1 sek., átti Ingi Sveinss. 200 metra bringusund, konur: 1. Jóhanna Erlingsdóttir (Æ) . . 3 mín. 34.8 sek. (nýtt met). 2. Erla ísleifsdóttir (Vestm.) .. 3 — 37.8 — 3. Be.tty Hansen (Æ) ........... 3 — 41.9 — Eldra metið, sem var 3 mín. 37.5 sek., átti Klara Klængsdóttir (Á). 100 metra bringusund, drengir innan 16 ára: 1. Magnús Kristjánsson (Á) . . 1 mín. 39.8 sek. 2. Jón Baldvinsson (Æ) ......... 1 — 41.8 — 3. Einar Hallgrímsson (Æ) ... . 1 —• 42.3 — 1500 metra frjáls aðferð, karlar: 1. Jónas Halldórsson (Æ) .... 22 mín. 6.2 sek. (nýtt met). 2. Pétur Eiríksson (K.R.) .... 27 — 32.4 — Fyrra met Jónasar á þessari vegalengd var 23 min. 10.0 sek. í þessu sundi setti Jónas einnig 2 önn- ur met. Á 800 mtr., 11 mín. 39.2 sek, og 1000 mtr., 14 mín. 41.4 sek. Hefir hann þannig sett 5 ný met á þessu móti, en alls hefir hann sett 33 íslensk sundmet.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.