Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 7
ÍÞRÓTTABL AÐIÐ 3 . Sveit Skíðafélags Siglufjarðar er vann Thnlebikarinn: Úrslit A-flokks: Röð. Nr. Nafn. Fél. Rástími. 1 23 Guðmundur Guðmundsson .......................... Sk.Sf. 1 06 26 2 12 Erlendur Stefánsson .............................. Skb. 1 09 14 3 8 Jón Þorsteinsson .............................. Sk.Si'. 110 14 4 7 Jónas Ásgeirsson ................................. Skb. 1 10 39 5 21 Ásgrímur Stefánsson ............................ Sk.Sf. 1 11 39 6 5 Magnús Kristjánsson ........................ Í.R.V.F. 11156 7 15 Ketill Ólafsson ............................ Skb. 1 13 44 8 16 Rögnvaldur Ólafsson ........................ Sk.Sf. 1 18 47 Fyrstir í B-flokki: Röð. Nr. Nafn. FéJ. Rástími. 1 19 Sigurður Jónsson ............................. Í.R.V.F. 1 1016 2 6 Jón Jónsson ...................................... Í.Þ. 1 1158 3 13 Einar Ólafsson ................................. Sk.Sf. 1 1219 3 22 Jóhann Vigfússon ............................. f.R.V.F. 1 12 19 Svig. Laugardaginn var keppt i svigi, og fóru fram fjórar keppnir þann dag, en liin fimmta, keppni A-flokks, fór fram á sunnudagsmorgun. Á laugardagsmorguninn var livasst liríðarveður. Engu að síður var svig- braut C-flokks merkt og undirbúin i brekkunni við Skíðaskálann. En þeg- ar keppnin ótti að liefjast og undan- farar höfðu farið brautina, versnaði veðrið um allan helming, svo að ekki var um annað að ræða, en að fresta keppninni. Var nú beðið i rúmar tvær stundir; lægði þá veðrið, svo að hægt var að byrja keppnina og gerði nú bezta veður það sem eftir var dags- ins. — C-flokks-brautin, sem þeir Steinþór Sigurðsson og Hermann Stefánsson lögðu, var um 250 m. löng og um 60 m. há. Keppendur voru alls 31. Þótt brautin væri hvorki löng né há, reyndist liún keppendum furðu strembin og fengu margir vítatima eða urðu úr Ieik. En keppnin var lika hörð og var því alls ekki leynt, að menn börðust fyrst og fremst um fimm fyrstu sætin, til þess að kom- ast í B-flokk á næsta vetri. — Norð- anmenn reyndust heimamönnunum miklu snjallari, einkum þó Akureyr- ingar. Þeir áttu tvo menn í þessari keppni og urðu þeir fyrsti og annar. Úrslit sveitakeppninnar: Klst. mín. sek. Skíðafélag Siglufjarðar 4 40 38 Skíðaborg' 4 48 28 íþróttaráð Vestfjarða 4 49 55 í sveit Sldðafélags Siglufjarðar voru: Guðmundur Guðmundsson, Jón Þorsteinsson, Ásgrímur Stefánsson, Einar Ólafsson. Eftir að 16 km. göngunni var lokið, hófst göngukeppni í aldursflokki 17— 19 ára. Göngubraut hans var tveir fyrstu hringirnir af göngubraut eldri flokkanna og var lengd liennar um 10,7 km. Keppendur voru sex. Fyrstir urðu þessir: 1. Reynir Kjartansson Í.Þ. 47 m. 35 s. 2. Haraldur Pálsson Sk.Sf. 48 m. 41. s. 3. Helgi Óskarsson Sk.Sf. 49 m. 56 s. Það er óhætt að segja það, að öll göngukeppnin fór vel fram. Veðrið var gett, skíðafærið ágætt, göngu- brautin skemmtilega lögð, starfs- Reynir Kjartansson. menn reyndust vel og svo það, live skíðamennirnir voru vel á sig komn- ir, er þeir komu í mark. Ég verð að segja það, að mér fellur illa að sjá menn koma að marki, aðframkomna af þreytu. En að þessn sinni sá mað- ur það ekki á mörgum, að þeir væru að koma úr einliverri þeirri erfiðustu iþróttakeppni, sem til er. Sigurður Þórðarson.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.