Íþróttablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 10
6
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Og svo kom sunniulagurinn, rúsín
an í mótinu, — og þennan dag átti að
útskrifa svigmeistarann, stökkmeistar-
ann og skiðakónginn. VeSrið var bjart
og kyrrt, eins og vera ber á öllum
góðum sunnudögum að vetri til —
og meö frosti og snjó. — Talsvert af
áhorfendum kom nú á mótið, en þó
færri en búist hafði verið við.
Svigkeppnin í A-flokki fór fram fyrir
hádegi. Hermann Stefánsson, íþrótta-
kennari, lagði svigbrautina i Stóra-
Lakahnúk, á sama stað og fyrri braut-
innar voru. Hæð hennar var um 80
m., en lengdin um 450 m. Efri hlut-
inn var líkur B-flokks-brautinni. í
miðri brautinni var kafli með mjög
litlum halla, en siðan fóru svigmenn-
irnir fram af hvassri brún og tók þá
við snarbrattur og vandasamur kafli.
Neðar var liárnál i mótbrekku, nokkru
ofan við endamarkið.
Keppendur voru 1(3, þ. á. m. fjórir
íslandsmeistarar, Jón Þorsteinsson
(Sk.Sf.) frá 1938, Magnús Arnason
(Í.H.) frá 1939, Ketill Ólafsson (Skb.)
frá 1940 og Björgvin Júníusson (Í.B.
A.) frá 1942. Björgvin hafði komið
hraðfari á herskipi að norðan, á eftir
félögum sinum, til þess að verja tit-
ilinn.
Það var mjög skemmtilegt að fylgj-
ast með þessari keppni fyrir það, hve
niikla leikni keppendur sýndu. Manni
fannst oft, að hver þeirra sem vær’,
gæti orðið fyrstur. Og þó varð all-
mikill mismunur á rástíma þeirra.
llirfska og nákvæmni einkenndi keppn
ina, og þannig á 'það að vera í góðu
svigi. Oft var þó teflt á tæpasta vaðið
og brenndu sumir sig á því og fengu
vítatíma, en aðrir snjó ofan i háls-
málið.
Keppnin fór svo, að Asgrímur Stef-
ánsson úr Skiðafélagi Sigtufjarðar
varð svigmeistari. Hafði hann sýnl
prýðisgóða svigtækni og bar einkum
af öðrum í fyrri ferð sinni.
Ásgrímnr Stefánsson.
B. Magnússon, Eysteinn Árnason og
Björgvin Júníusson.
Sviginu var nú lokið og hafði það
eins og venjulega verið erfiðasti hluti
mótsins — fyrir leikstjórn og starfs-
menn. Kunnátta okkar í því að halda
svigmót er í góðri framför, en enn er
margt, sem betur má ganga. Það er
einkum starf hliðvarðanna, sem veld-
ur erfiðleikum. Það starf er svo
vandasamt, að ég er hræddur um að
það verði ekki leyst vel af hendi, fyrr
en í það fást menn, sem hafa keppt
lengi sjálfir, en því er að jafnaði ekki
að heilsa ennþá.
Um svigbrautirnar á mótinu mátti
margt gott segja, en eitt var að þeim
öllum: þær voru hvorki nægilega liá-
ar né langar. Einkum var þetta al-
varlegt með brautir A- og B-f!okks.
A-flokks-brautin hefði átti að vera
tvöfalt hærri og allmikið brattari að
jafnaði. Ástæðan til þess er sú, að í
næsta nágrenni Skíðaskálans eru engar
hærri brekkur, nema brekkan heima
Sveit íþróttaráðs Akureyrar er vann Svigbikar I.
Eysteinn Árnason, Júiíus fí. Magnússon og fíjörgvin Júníusson.
1. Ásgrímur Stefánsson ..........
2. Júlíus B. Magnússon ..........
3. Jónas Ásgeirsson .............
í A-flokki var einnig sveitakeppni
um Svigbikar I, er áður hafði verið
unnin af Sk.Sf. og Í.R.A. Aðeins þessi
tvö félög áttu nú þriggja manna sveitir í
1. umf. 2. umf. Samt.
Sk.Sf. 53,7 53,4 107,1
Í.R.A. 59,0 51,4 110,4
. Skb. 56,6 54,6 111,2
A-flokki. Fór svo, að íþróttaráð Akur-
eyrar vann bikarinn á 341,8 sek., en
sveit Skíðafélags Siglufjarðar hafði
344,2 sek. í sveit Í.R.A. voru: Júlíus
við skálann, en efri hluti hennar var
ónothæfur nú.
Ef maður rennir huganum aftur tii
Thulemótsins 1938, þá sést fljótt, hve
geysimiklar framfarir hafa orðið í
svigi, síðan fyrst var keppt i því hér
í Reykjavík. Hlið svigbrautarinnar eru
nú ekki lengur hindrun betri kepp-
endunum, heldur vegvísar.