Íþróttablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 11
IÞRÓTTABLAÐIÐ
7
sér niður ínestan hluta atrennunnar
með skíðastöfunum, en það má ekki
gera i keppni. Nú fékkst úr þessu
skorið, — og eðlisfræðin hafði rétt
fyrir sér. Snjópallurinn var miklu
læg'ri en hinn stóri og atrennan því
hærri. Stökkmaðurinn fór því með
miklu meiri hraða fram af honum.
Snjópallurinn var mörgum metrum
framar en sá stóri og þurfti þá því
minni hraða á honum, til þess að
svífa fram yfir bunguna, en á hinum.
()g samt var lengsta stökk af snjó-
pallinum ekki nema 28,5 m. —- og svo
langt komst einungis Jón Þorsteinsson
í fyrstu hafði verið ráðgert að nota
stökkbrautina heima við Skíðaskál-
ann. Þar er hægt að stökkva 31 meter.
En nú lá svo mikill snjór í brekku-
rótinni, að ókleift þótti að flytja hann
burt, nema ameríski snjóplógurinn
fengist til þess að lijálpa tiL Á þvi
voru góðar horfur, en rétt áður en til
átti að taka, ofreyndi hann sig á snjó-
skafli niður í Svínahrauni og var þar
með úr sögunni.
Stökk-keppnin hófst kl. 15,30. Á-
horfendur höfðu þá hópast saman í
luindraðatali. En veður var kalt, svo
að flestir þeirra kærðu sig ekki um
að horfa á allan leikinn, en leituðu
til hlýrri stöðva áður en hann var á
enda.
Fyrst stukku ungu mennirnir (17—
19 ára) og voru þeir alls tiu. Aðal-
lega voru það Akureyringar og Sunn-
lendingar, sem þarna áttust við.
Fyrstir urðu þessir:
1. Gunnar Karlsson ............
2. Sigurður Þórðarson .........
3. Haraldur Pálsson ...........
Svo hófst keppni hinna eldri og
reyndari (20—32 ára) og skiptust þeir
i A- og B-flokk. í A-flokknum voru
níu keppendur, eintómir gamlir kunn-
ingjar og allt Siglfirðingar nema
Björn Blöndal (K.B.), en i B-flokkn-
um voru 8 keppendur og voru þeir
úr ýmsum áttum. Nú var ekki einungis
keppt um það hver yrði stökkmeist-
ari,heldur einnig um það hver yrði
„Skíðakóngur", en svo er sá kallaður,
sem verður fyrstur í samanlögðu
stökki og göngu á landsmóti. Guð-
mundur Guðmundsson hafði að vísu
mestar líkur með sér, þar sem hann
hafði orðið langfyrstur i göngunni,
en það var vitað um tvo aðra herra-
menn, sem mundu hafa fullan hug á
konungstigninni, þá Jón Þorsteinsson
og Jónas Ásgeirsson. Þeir höfðu orðið
nr. 3 og 4 í göngunni, en eru báðir
miklu hetri stökkmenn en Guðmund-
ur. —
Guðmundur stökk fyrstur af þessum
þremur, 25,5 metra, allsæmilegt stökk.
Næstur kom Jónas og vandaði sig nú
allt hvað hann mátti. Náði hann strax
fullkomnu jafnvægi í svifinu og mikl-
um framhalla. Þetta stökk hans er eitt
hið bezta skíðastökk sem hér hefir sézt.
Stíleinkunn hans var 19,0 hjá öllum
dómuruhum og hefir aldrei fyrr verið
gefin jafnhá stíleinkunn á skíðamóti
hér syðra og ekki svo ég viti annars-
staðar hérlendis heldur. En stökk-
lengd Jónasar var jöfn Guðmundar,
25,5 m. — og þar var tækifæri Jóns
Í.B.A. stökk 22,0 og 23,5 m. 222,1 stig
Í.R.A. — 22,0 og 22,5 m. 218,4 —
Sk.Sf. — 22,0 og 22,5 m. 203,9 —
Fyrir okkur Sunnlendinga var það
mesta nýungin á mótinu að kynnast
Akureyringum og svigtækni þeirra,
sem mikið orð fer af. Og það urðu
heldur engin vonbrigði. Akureyringar
eiga áreiðanlega hinn bezta hóp svig-
manna sem hér er til. Öll svigtækni
þeirra ber vott um nákvæma og kerf
isbundna þjálfun. Þessa kunnáttu eiga
Akureyringar að verulegu levti að
þakka hinum óþreytandi íþróttakenn-
ara sinum, Hermanni Stefánssyni. Á
liverju ári útskrifast nú úr Mennta-
skólanum á Akureyri hópur mennta-
manna, sem eru í röð hinna beztu
skíðamanna hérlendis. Þeir dreifast
síðan um byggðir landsins, og má
hver skilja, hvilíkur styrkur Jjetta er
fyrir útbreiðslu íþróttarinnar. Tel ég',
Hermann Stefánsson vinni nú meira
jákvætt starf til eflingar skíðaíþrótt
inni hér á landi en nokkur annar
maður.
Siglfirðingunum hefur farið mikið
fram í svigi, síðan ég sá þá síðast.
Þeir eru nú orðnir miklu þröng-
skreiðari og beygja af meiri leikni en
minna afli en áður.
Með þessu áframhajdi verður það
tímabært áður en langt urri líður, að
hinir beztu skíðamenn okkar fari á
alþjóðamót, ekki þó til að sækja þang-
að verðlaun fyrst í stað, tieldur tær-
dóm og reynsíu.
Skíðastökk.
Skíðastökkið fór fram um sunnu-
dagseftirmiðdaginn. Að þessu sinni
var stokkið við Flengingarbrekku.
Ekki þó af stóra stökkpallinum, sem
Birger Ruud stökk af forðum, heldur
litlum snjópalli, sem byggður var við
hliðina á Jjeim stóra en nokkru fram-
ar í brekkunni, Jrannig, að undirbraut
stóra pallsins var notuð. Furðuðu sig
margir á Jjessu. Ástæðan er sú, að
hæðin á atrennu stóra pallsins er
ekki nægilega mikil, til þess að stökk-
maðurinn fái Jjann hraða á stökkpall-
inum, er með þarf, til að svífa fram
yfir bunguna. Stökkbrautin er því
ekki fullgerð, fyrr en atrennan liefir
verið hækkuð með sérstakri uppbygg-
ingu.
Það er auðvellt að reikna lietta út
með hjálp eðlisfræðinnar, en sigl-
firzku stökkmennirnir voru ekki trú-
aðir á slík stökk á pappírnum og ósk-
uðu að stökkva af þeim stóra. Flestir
voru búnir að gleyma, að þegar Birger
Ruud stökk þar 1939, þá ýtti hann
Eins og við var að búast, sigruðu
Akureyringar með miklum yfirburð-
um og mætti segja mér, að þetta sé
ekki í síðasta sinn, sem Jjeir láta til
sin taka í stökkinu.
Þeir hafa nú komið upp fyrirmynd-
ar stökkbraut heima hjá sér (við Mið-
húsaklappir, mesta stökklengd 30 m.)
og munu áhrif hennar þegar komin i
ljós.
Gunnar Iíarlsson er mjög snarpur
stökkmaður og hefir óvenjusterka
spyrnu, en Sigurður Þórðarson er Ól-
afsfirðingur að uppruna og furðar þá
engan að hann geti stokkið vel.
Þeir tveir Siglfirðingar, sem voru í
þessari keppni, urðu mér nokkur von-
brigði, því að mikið orð fer af hinum
ungu stökkmönnum á Siglufirði.
Þorsteinssonar komið. Spyrna Jóns
er afburða kröftug, svo að hann nær
að jafnaði lengri stökkum en keppi-
nautar hans og vinnur þá keppnina,
þó að öðrum kunni að takast að fá
jafnháar stíleinkunnir. Og Jón stökk,
en varð dálítið skakkur í loftinu,
tókst ekki að rétta sig við og féll er
liann lenti.
í síðara stökki sínu lagði nú Guð-
mundur megináherzluna á það að
tefla ekki í neina tvísýnu, heldur
standa stökkið örugglega. Honum
tókst l^að tíka, en á kostnað stökk-
lengdarinnar — hún varð ekki nema
23,0 metrar. Jónas vandaði sig nú
aftur, stökk 26,0 metra og var stökk-
ið hið prýðilegasta og líkt liinu fyrra,
en áhorfendur létu hrifningu sína ó-