Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1966, Page 5

Íþróttablaðið - 01.12.1966, Page 5
Teikning af Ólympiuleikvanginum í Mexico-borg. Jf. Tímamismunur er eitt af þeim vandamálum, sem Norður- landabúar hafa við að stríða, er þeir keppa t Mexico City. Til skýringar má geta, að Norðurlandabúinn þarf að vakna um kl. eitt eftir miðnætti miðað við Norðurlandatíma og á því í erfiðleikum með að sofna á réttum tíma í byrjun. Þetta vandamál varir þó sjald- an lengur en 4—5 daga. Útdráttur. I stuttu máli má segja: 1. Hið óhagstæða við keppni í mikilli hæð við lágan loft- þrýsting er það, að blóðið tekur upp minna súrefni við hámarkserfiði. 2. I öllum þeim íþróttagrein- um, sem byggjast á mikilli súrefnisupptöku næst lak- ari árangur. Mun þetta hafa áhrif á flestar hlaupagrein- ar. 3. Einstaklings afturfarir frá hámarks súrefnisupptöku reyndust vera frá 4.87 og niður í 4.11 L/min hjá pilt- um eða 15.8% og hjá kon- nm var mótsvarandi lækk- un frá 3.24—2.68 L/min eða 17%. 4. Getan til súrefnisupptöku reyndist mjög misjöfn eða frá 9—22.9% og er þá átt við mismuninn á súrefnis- upptöku í 2240 m hæð yfir sjávarmáli. 5. Allir íþróttamennirnir veikt- ust í Mexico City að undan- teknum einum. Veikindadag ar voru venjulega 1-3 í cinu. 6. Sjö af níu þátttakendum höfðu eftir 18 daga dvöl í Mexico City aukið súr- efnisupptöku sína um 5%. 7. Sá eini, sem reyndist frísk- ur allan tímann hafði eftir aðlögunartímabilið 7 % lægri hámarks súrefnis- upptöku en upphaflega. 8. 40 tíma dvöl í hæð við 225

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.