Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1970, Side 14

Íþróttablaðið - 01.12.1970, Side 14
hann Statens Gymnastikskole. Eftir fyrri hluta nám, braut- skráði skólinn íþróttakennara, er störfuðu við barnaskólann, en framhaldsdeildin veitti réttindi til kennslu í öllum framhalds- skclum, og til námstjórastarfa. Leikfimin er komin víða að, helzt frá Þýzkalandi, Danmörku og Svípjóð. Notaðir eru boltar, bönd, staf- ir og keilur, einnig eru æfingar gerðar eftir hljómfalli með músik. Þá er kennd ýtarlega rétt beit- ing líkamans, við ýmis störf. Nú hefur skólinn flutt í ný húsa- kynni fyrir utan Osló, og heitir Norges Idrætshöjskole. Leiðbeinendaskólar eru í Sogni og Jessheim. FINNLAND Á fyrrihluta 19. aldar var ein- göngu um sænska leikfimi að ræða í Finnlandi, en um 1860 byrjuðu Finnar að sækja íþrótta- skóla til Þýzkalands og síðan hef- ur þýzkra áhrifa gætt mjög. Annars má segja að finnsk leikfimi sé orðin til úr sænskri og þýzkri leikfimi. Prófessor Victor Heikel (1842-1927) Hann er talinn vera brautryðj- andi finnskrar leikfimi. Hann nam við G.C.I. og síðar í Þýzka- landi. Árið 1894 var hann gerður að forstöðumanni við íþrótta- kennaradeild við háskólann í Helsingfors. Hann ritaði allmikið um íþróttamál, meðal annars hina r DREKKIÐ SANITAS HF Sími 35350 L___________________________ merkustu íþróttasögu sem til er á Norðurlöndum. Frú Asp er brautryðjandi í kvennaleikfimi. Hún hóf nám við G.C.I. í Stokkhólmi, og féll ekki í geð sænska leikfimin, fór hún þá til Þýzkalands. Árið 1868 kom hún til Finnlands og stofnsetti einkaskóla fyrir stxilk- ur. Henni var ljóst, að stúlkur áttu að annast kennslu kvenna. Hún er jafnan talin brautryðj- andi i kvennaleikfimi. Kallío (1859-1927) Hxxn var nemandi frxx Asp, nam síðar við G.C.I., en áhrif frá Asp einkenndu kennslu henn- ar. Hún ritaði bækur um íþrótt- ir, bæði á finnsku og sænsku, kenndi á námskeiðum og kvenna- í&tm ÍSKALT 246 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.