Fréttablaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 87
Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Viltu birta minningargrein á frettabladid.is? Minningargreinar skal senda á timamot@frettabladid.is. Birting er endurgjaldslaus og opin öllum á frettabladid.is/timamot Hlutverk SUS er ennþá að veita Sjálfstæðisflokknum aðhald, vekja athygli á nýjum hug- myndum og stuðla áfram að því að við séum að taka framförum í átt að meira frelsi og auknum lífsgæðum. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Gylfi Ólafsson bifvélavirki, Arnarási 1, Garðabæ, lést á Landspítalanum í Fossvogi, 17. júní. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Sérstakar þakkir fær starfsfólk gjörgæsludeildar Landspítalans fyrir frábæra umönnun og hlýhug. Hildur Friðriksdóttir Ólafur Gylfason Unnur Hallgrímsdóttir Guðbjörg Gylfadóttir Friðrik Sölvi Gylfason Brynjar Aron, Fanney Rún og Halla Hrund Tania Lind Guðbjargardóttir Heimir Morthens Hildur Anissa Guðbjargard. Sebastian Loui Sölvi Snær Guðbjargarson Sara Regína Rúnarsdóttir Ástkær faðir okkar, stjúpfaðir, bróðir, mágur og afi, Sigurður Arnar Gunnarsson Sléttuvegi 9, Reykjavík, lést þann 17. júní. Útför fer fram mánudaginn 29. júní kl. 13.00 í Guðríðarkirkju. Þórunn Björg Sigurðardóttir Gunnar Guðni Sigurðsson Alexandra Ósk Birgisdóttir Guðrún Stella Ágústsdóttir Anna Þórdís Gunnarsdóttir Birgir Axelsson Einar Gunnarsson Anna Guðný Björnsdóttir Jón Björgvin Garðarsson Gabriel Dagur Carvalho Arnar Breki Gunnarsson Brynjar Elvarsson Arnar Elvarsson Elsku móðir okkar, amma og langamma, Elsebeth Susanna Midjord Fannarfelli 6, lést þann 19. júní og verður jarðsungin í Fossvogskapellu þriðjudaginn 30. júní kl. 13. Þökkum auðsýnda samúð. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Ljósið, styrktarfélag krabbameinssjúkra. Aðstandendur hinnar látnu. Bróðir okkar og frændi, Sigurbjörn Þorgrímsson lést 5. júní á Hrafnistu - Boðaþingi. Útför hefur þegar farið fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir til starfsfólks Lóulundar. Steinunn Þorgrímsdóttir Jónína Þorgrímsdóttir og stórfjölskyldan. Elsku systir mín, frænka og vinkona, Gróa Jónatansdóttir Fannborg 8, áður Bræðratungu 36, Kópavogi, lést á Landspítalanum 18. júní. Útförin fer fram frá Digraneskirkju miðvikudaginn 1. júlí kl. 13.00. Ragnar Jónatansson og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Erlingsdóttir Miðleiti 12, lést mánudaginn 8. júní. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 29. júní klukkan 13.00. Sigurður Hannesson Margrét Karlsdóttir Kristín Hannesdóttir Páll Einar Kristinsson Erlingur Hannesson Halldóra Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elsku pabbi minn, bróðir okkar, mágur og frændi, Guðmundur S. Ingimarsson Tunguheiði 18, Kópavogi, sem andaðist á líknardeildinni í Kópavogi 10. mars sl., verður jarðsunginn frá Seljakirkju mánudaginn 29. júní kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Heru líknarþjónustu eða líknardeildina í Kópavogi. Alexander Már Guðmundsson Guðrún Kristinsdóttir Helgi H. Stefánsson Alexander Ingimarsson Edda Ástvaldsdóttir Birna Rúna Ingimarsdóttir Friðþjófur Th. Ruiz og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Guðna Þórðarsonar Sækambi vestri, Seltjarnarnesi, sem lést 18. maí sl. á Landakoti. Við sendum starfsfólki á skilunardeild og deild 12E á Landspítalanum við Hringbraut og á deild K1 á Landakoti okkar allra bestu þakkir fyrir einstaka umönnun og hlýju við erfiðar aðstæður á Covid-tímum. F.h. aðstandenda, Sjöfn Guðmundsdóttir Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elsku sonar okkar, Friðriks Guðmundssonar Lyngmóa 17, Reykjanesbæ. Sérstakar þakkir fyrir einstaka umönnun til núverandi og fyrrverandi starfsmanna heimilisins að Lyngmóa 17, Gylfa Pálssonar sjúkraþjálfara, heimahjúkrunar HSS og ferðaþjónustu fatlaðra á Suðurnesjum. Guðmundur Sigurðsson Kolbrún Geirsdóttir Gunnfríður Friðriksdóttir Antonio Manuel Goncalves Samband ungra sjálfstæðis-manna (SUS) fagnar 90 ára afmæli í dag. Í tilefni dagsins gefur félagið út afmælisrit þar sem farið er yfir sögu sam-bandsins og greinar eru birtar eftir núverandi og fyrrverandi félaga. Halla Sigrún Mathiesen, formaður SUS, segir að herlegheitum hafi verið frestað þegar COVID skall á. „Það stóð til að vera með afmælisveislu en við ákváðum að fresta henni vegna óvissunnar sem fylgdi faraldrinum.“ Halla segir að upprunalegt hlutverk SUS hafi verið tvíþætt. „Þegar félagið er upprunalega stofnað er tilgangurinn annars vegar að berjast fyrir því að Ísland taki öll mál sín í eigin hendur, og hins vegar að efla í landinu víðsýna og frjálslynda framfarastefnu, með ein- staklingsfrelsið og hagsmuni allra stétta að leiðarljósi,“ segir hún. „Í dag fer aðeins minna fyrir fyrrnefnda markmiðinu enda erum við orðin sjálfstæð þjóð en hitt á ennþá jafn vel við. Hlutverk SUS er ennþá að veita Sjálfstæðisflokknum aðhald, vekja athygli á nýjum hugmynd- um og stuðla áfram að því að við séum að taka framförum í átt að meira frelsi og auknum lífsgæðum. – atv Ungir sjálfstæðismenn fagna stórafmæli í dag Samband ungra sjálfstæðismanna er 90 ára í dag og af því tilefni gefur það út veglegt afmælisrit þar sem farið er yfir sögu sambandsins og greinar birtar eftir núverandi og fyrrverandi félaga. Hlutverk SUS er ennþá að veita Sjálfstæðisflokknum aðhald. Halla Sigrún Mathiesen var kjörin formaður SUS á 45. sambandsþingi ungra Sjálfstæðismanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 2 7 . J Ú N Í 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.