Fréttablaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 100
Lífið í vikunni 21.06.20- 27.06.20 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Sumar útsala Frábær útsala í fjórum búðum verslaðu á dorma.is eða í DORMA verslun og við sendum þér vörurnar frítt Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Frábær útsala í fjórum búðum verslaðu á dorma.is eða í DORMA verslun og við sendum þé r vörurnar frítt STYTTU ÞÉR LEIÐ GEGN UM ÚTSÖLUBÆKLINGIN N OKKAR Dýna og hjól 2-3 | Mjúkva ra og dúnn 4–11 | RÚM 12–2 1 | Svefnsófar 22–23 | Sófa r 24–34 | Stólar 35–39 | Bo rð og smávara 40–55 Hv er ni g frí se nd in g h já D OR M A vi rk ar www.dorma.is V E F V E R S LU N SENDUM FRÍTT Sumar útsala ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Þú kaupir Oakley eða Everly heilsudýnu eða heilsurúm sem afhent er í boxi á hjólum og færð innifalið glæsilegt Aspen fjallahjól* RENNDU ÞÉR INN Í SUM ARIÐ! * á meðan birgðir endast Sjá nánar bls. 2–3 DÝ N A Góður svefn Hjólreiðatúr Þú finnur nýjan útsölu- bækling á dorma.is www.dorma.is V E F V E R S LU N SENDUM FRÍTT ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Liverpool varð Englands-meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í þrjátíu ár á fimmtudagskvöld og Þráinn Ævarsson hjá Stáliðjunni ætlar að bregðast við langþráðum titl- inum með því að láta bæta 2020 við Liverpool-merkið sem skorið er úr tveggja millimetra stálplötum hjá fyrirtæki hans. Þá útilokar hann ekki tímabundna fjöldaframleiðslu. „Það var ákveðið að ef við yrðum meistarar þá yrði farið í það að bæta 2020 undir þetta skilti og við byrj- um greinilega á því núna eftir helgi,“ segir Þráinn sem ákvað að stíga var- lega til jarðar þrátt fyrir gott útlit. „Við þorðum náttúrlega að sjálf- sögðu ekki að gera það fyrr og okkur var snarlega bannað að fara að „jinxa“ þetta eitthvað með því að byrja strax. En núna verða skorin út nokkur svona. Hundrað stykki eða eitthvað,“ segir Þráinn sem reiknar með aukinni eftirspurn sem þó hafði þegar tekið kipp eftir að útvarpsmaðurinn Gulli Helga setti mynd af skiltinu sínu á Instagram í síðustu viku. Töff á vegg „Þetta er búið að vera að spyrjast ágætlega út núna upp á síðkastið og jú, jú, það kom sko svo sannarlega smá „boost“ frá honum Gulla,“ segir Þráinn. „Ég setti þetta bara inn á Insta- gr amið hjá mér og er svo eiginlega ekki búinn að gera annað en að svara fólki hvar er hægt að fá þetta,“ segir Gulli og bætir við að stálskorið Liverpool-merkið sé veru- lega töff þegar það er komið upp á vegg. „Þetta er nú ekki mjög flókið sko. Þetta er fyrirtæki sem pabbi heitinn átti og ég var staddur þarna þegar ég sá að þeir voru byrjaðir að skera þetta úr járni og ég fékk eitt merkið hjá þeim,“ segir Gulli um skiltið sitt sem hann segist bara hengja upp á vegg þegar það er leikur. „En þetta er ógeðslega flott og sýnir það bara hversu áhuginn á boltanum er mikill.“ „Þetta er úr tveggja millimetra stáli og er svo sem engin hrikaleg léttvara en það er ekkert vandamál að setja þetta upp á vegg eða neitt þannig. Það er bara einn nagli,“ segir Þráinn. „Og ef út í það er farið getum við gert þetta í öllum stærð- um,“ segir Þráinn sem hóf þessa framleiðslu fyrir hálfgerða tilviljun. Púllararnir heitastir „Þetta byrjaði eiginlega bara um jólin þegar ég gerði Manchester United skilti í jóla- gjöf handa vini mínum. Þegar lítið er að gera í skurðarvélinni setjum við plötu í og byrjum að skera og setjum þ e t t a s a m a n . Þetta er bara fín aukabúgrein með smíðinni,“ segir Þráinn sem hefur auk Liverpool og United til dæmis gert merki Arsenal og er með KR-merkið í vinnslu. Þótt Þráinn sé ekki bundinn við Liverpool breytir það engu um að eftirspurnin er mest frá stuðnings- fólki þess. „Þetta eru langmest Púllararnir enda eru þeir mestu geðsjúklingarnir á landinu. Þeir eru bara heitustu fótboltaaðdáendurnir og lifa sig einhvern veginn meira inn í þetta.“ toti@frettabladid.is Púllarar á einum nagla Meistaratitill Liverpool eykur álagið á Stáliðjuna þar sem merki liðsins er skorið sem veggskraut úr tveggja millimetra stálplötum. „Allir mínir bestu vinir eru Púllarar og ég horfi stundum á leikina með þeim,“ segir Þráinn Ævarsson í Stáliðjunni og nýtir dauðan tíma í skurðarvélinni til að skera út stálslegin merki Liverpool og fleiri klúbba. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Gulli Helga er hress með skiltið sitt. ÓÁFENG SÓKN „Það er oft þannig að sem fót- boltamann langar mann að geta drukkið eitthvað annað en vatn í veislum, en getur kannski ekki farið í áfengi,“ sagði fótboltakappinn Rúrik Gíslason sem hefur verið á góðri siglingu utan vallar sem fram- leiðandi Glacier Gin en það er nú einnig fáanlegt óáfengt. BÓKMENNTAILMURINN Systurnar Rósa, Inga og Lilja Birgis- dætur opnuðu sýninguna Ó-lykt með rithöfundinum og þjóð- fræðingnum Vilborgu Bjarkadóttur í ilmsetrinu Fischer. Á sýningunni sem er liður í HönnunarMars er rýnt í hvernig ilmur getur auðgað ímyndunaraflið og dregið fólk inn í heim skáldskapar. LITRÍKT KOSSAFLENS Þótt Hinsegin dagar renni ekki upp fyrr en í ágúst er hinsegin bjórinn Kysstu mig Nr.T25 byrjaður að streyma og til þess að fagna fjölbreytileikanum sem aldrei fyrr sendir Borg brugghús bjórinn frá sér undir fánum tíu hinsegin hópa. DOPPÓTT LEGO-FÓLK LEGO-fólk sem er svo staðfast að það mælir allt í doppum er búið að þétta kubbaraðir sínar með stofnun Aðdáendafélags um LEGO sem ætlað er að skapa vettvang til að kubba og spjalla saman og auk þess að efla alþjóðleg tengsl og breiða út kærleiksboðskapinn. 2 7 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R48 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.