Fréttablaðið - 30.07.2020, Page 17

Fréttablaðið - 30.07.2020, Page 17
KYNNINGARBLAÐ Tíska F IM M TU D A G U R 3 0. J Ú LÍ 2 02 0 Ísold Halldórudóttir er alltaf á flakki um heiminn vegna fyrirsætustarfa. Hún hóf ferilinn árið 2016 og hefur meðal annars unnið með þekktum vörumerkj- um eins og Dazed Magazine og Marc Jacobs. Hún segist hafa unnið mikið fyrir stöðu sinni en hún hafi líka verið heppin með verkefni. MYNDIR/ANNA MARGRÉT Menningarlegur sígauni í djúpu lauginni Fyrirsætan Ísold Halldórudóttir er hluti af auglýsingaherferðinni fyrir nýjasta ilm Marc Jacobs. Hún segir að það sé bæði skemmtilegt og lærdómsríkt að starfa sem fyrirsæta en að það sé nauðsynlegt að geta þolað höfnun. ➛2 Sumarið er fljótt að líða og bráðum verður komið haust með tilheyrandi hausttísku. Fimmti ára- tugurinn snýr aftur með haustinu að minnsta kosti hvað tískuna áhrær- ir samkvæmt hönnuðum. ➛4 DAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.