Fréttablaðið - 21.08.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 21.08.2020, Blaðsíða 15
KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 21 . Á G Ú ST 2 02 0 Í dag gefur Logi Pedro út plötuna Undir bláu tungli. Hún var tekin upp á Íslandi og í Síerra Leóne og á plötunni notar hann afrósentrískar tónlistarstefnur sem miðil fyrir íslenskar lagasmíðar. Gerð plötunnar bjargaði sumrinu hans, sem var viðburðalítið vegna faraldursins. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Afrísk dægurtónlist mætir íslenskri Logi Pedro sinnir ýmsum ólíkum hlutverkum en í dag kemur út önnur breiðskífa hans, Undir bláu tungli. Þar mætir afrískur hljóðheimur ís- lenskum lagasmíðum, en ferðir til Afríku höfðu mikil áhrif á Loga. ➛2 FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut og hringbraut.is Fylgstu með!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.