Fréttablaðið - 21.08.2020, Page 48
RITSTJÓRN
ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD
auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN
Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is 550 5000 SÆMUNDUR
fermingar-
gjöfin í ár
STJÖRNU
POPP/OSTAPOPP
90/100 G
249
KR/STK
2490/2767 KR/KG
Fyrir svanga
ferðalanga
Fyrsta starfið mitt var að skera gellur úr þorskhausum og selja í hús í Vestmanna-
eyjum, arðbær vinna fyrir tíu ára
barn. Í dag eru fæst tíu ára börn
farin að vinna með skóla, enda
full snemmt. Engu að síður er
það staðreynd að upp úr sextán
ára aldri eru f lest að vinna með
skóla, sum til að kaupa sér iPhone,
önnur til að safna fyrir bíl en
allt of mörg til að hafa efni á að
kaupa bækur og borga skólagjöld
í menntaskólum. Þegar komið er
í háskóla er nær ógjörningur að
stunda nám án þess að vera líka í
vinnu.
Ný rannsókn Hagstofunnar
sýnir að tæp 67 prósent fólks á
aldrinum sextán til tuttugu og
fjögurra ára eru í einhvers konar
vinnu. Hlutfallið í fyrra var rúm
78 prósent og stendur atvinnu-
leysi þessa hóps í tæpum 18 pró-
sentum. Samkvæmt könnuninni
Eurostudent frá 2016 eru níu af
hverjum tíu háskólanemum á
Íslandi í vinnu til að eiga fyrir
reglulegum útgjöldum en sjö af
hverjum tíu til að hafa yfir höfuð
efni á háskólanáminu. Í sömu
könnun kemur í ljós að rúmur
þriðjungur íslenskra háskóla-
nema glímir við mikla fjárhags-
erfiðleika og hefur gert hlé á námi
af þeim sökum. Litlar líkur eru á
að ástandið hafi batnað.
Fjárhagserfiðleikar íslenskra
menntaskóla- og háskólanem-
enda koma niður á námsfram-
vindunni og eru meðal orsaka
brottfalls úr námi. Árið 2020
hefur rétturinn til menntunar enn
ekki verið tryggður, í það minnsta
ekki fyrir efnalitla nemendur.
Þessu þurfum við að breyta, fyrir
nemendurna en ekki síður fyrir
framtíðarhagvöxt okkar.
Réttur til
menntunar
Jóhönnu Vigdísar
Guðmundsdóttur
BAKÞANKAR
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
SERTA VIVANT SPLENDID ROYAL
FIMM STJÖRNU STILLANLEGT RÚM MEÐ HÖFÐAGAFLI
Stillanlegt SERTA VIVANT SPLENDID ROYAL er vandað heilsurúm í fimm stjörnu hótel-rúmalínunni frá Serta.
Rúmunum fylgir metsölubókin „Þess vegna sofum við“ í nýrri íslenskri þýðingu en höfundurinn,
dr. Matthew Walker, er væntanlegur til Íslands í haust sem aðalfyrirlesari ráðstefnu um mikilvægi svefns.
BETRA BAK mun draga út 10 kaupendur VIVANT SPLENDID ROYAL rúma sem munu fá aðgangskort að ráðstefnunni.
SERTA ER OPINBER SAMSTARFSAÐILI
HILTON WORLDWIDE HÓTELKEÐJUNNAR
Bókin Þess vegna sofum
við, eftir dr. Matthew
Walker fylgir kaupum
á Serta Vivant Splendid
Royal stillanlegum rúmum.
Bókin hefur slegið í gegn
um heim allan. Bókin
opnar augu almennings
fyrir mikilvægi svefns
í tengslum við heilsu,
vellíðan og árangur.
Verðmæti: 3.490 kr.
Matthew Walker er prófessor við Harvard háskóla og
sérfræðingur í svefni, sálfræði og taugalífeðlisfræði.
Hann er virtur vísindamaður á þessu sviði og hefur
birt fjölmargar ritrýndar vísindagreinar.
Hann er aðalfyrirlesari ráðstefnu sem haldin verður
í Eldborgarsal Hörpu 19. október nk. þar sem
farið verður ítarlega yfir mikilvægi svefns fyrir
einstaklinginn, fyrirtæki og samfélagið í heild.
Dregið verður úr nöfnum þeirra sem kaupa Vivant Splendid Royal
rúm og munu 10 heppnir kaupendur fá aðgangskort á ráðstefnuna.
Verðmæti: 29.900 kr.
VIVANT SPLENDID ROYAL heilsurúmið
er virkilega vandað rúm sniðið að
þínum þörfum. Botninn er fjaðrandi
(box-spring) samsettur úr 20 cm háum
gormum sem gefa rúminu enn meiri
þægindi og laga það fullkomlega að þér.
Þráðlaus fjarstýring kemur þér í þá stöðu sem
best hentar þér.
Virkilega góður stuðningur er við bak en
mýkra gormakerfi á axla- og mjaðmasvæði
gerir svefnstellingu þína eins náttúrulega og
mögulegt er. Hægt er að velja um tvo stífleika á
dýnunni, millistífa og stífa (medium og firm),
allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Yfirdýnan er millistíf og vinnur vel á móti
fjöðruninni í botninum og dýnunni. Yfirdýnan
er gerð úr kaldpressuðum svampi.
Höfðagaflinn er fágaður og stílhreinn, 120
cm hár. Hægt er að fá náttborð og bekk í stíl við
rúmið en hvort tveggja er selt sér.
VIVANT SPLENDID ROYAL STILLANLEGT HEILSURÚM
(dýna, botn, fjarstýring, gafl og lappir)
Stærð Fullt verð Með 15% afslætti
160 x 200 cm 499.900 kr. 424.915 kr.
180 x 200 cm 599.900 kr. 509.915 kr.
180 x 210 cm 609.900 kr. 518.415 kr.
200 x 200 cm 659.900 kr. 560.915 kr.
MATTHEW
WALKER
M
A
T
TH
E
W
W
A
LK
E
R Þess vegna
sofum viðÞESS V
EG
N
A
SO
FU
M
V
IÐ
Um
mikilvægi
svefns
og
drauma
Alþjóðleg metsölubók
Frábær bók um efni sem sn
ertir okkur öll.
Sérlega áhugaverð, spenna
ndi
og aðgengileg bók.
Dr. Erla Björnsdóttir sálfræ
ðingur
Mikilvæg og heillandi bók
BILL GATES
Þess vegna sofum við er tím
amótaverk sem kannar inns
tu leyndardóma
svefnsins og útskýrir hvern
ig við getum virkjað endurn
ýjunarmátt hans til að
breyta lífi okkar til hins bet
ra.
Svefn hefur ávallt verið einn
mikilvægasti þátturinn í lífi
okkar, heilsu og langlífi
en jafnframt sá sem við viss
um einna minnst um, allt þa
r til vísindalegar
uppgötvanir byrjuðu að var
pa ljósi á hann fyrir tveimur
áratugum. Hinn virti
taugavísindamaður og svef
nsérfræðingur, Matthew Wa
lker, sýnir okkur nú á
eftirminnilegan hátt hve lífs
nauðsynlegur svefn er og h
vernig hann styrkir
hæfileika okkar til að læra o
g taka ákvarðanir, endurkva
rðar tilfinningar, eflir
ónæmiskerfið, stillir matarl
ystina og ýmislegt fleira.
Þess vegna sofum við er sni
lldarleg, hrífandi, áreiðanle
g og afskaplega
aðgengileg bók sem kennir
lesandanum að skilja og m
eta svefn og drauma
á alveg nýjan hátt.
Dr. Matthew Walker er próf
essor í taugavísindum og sá
lfræði við
Kaliforníuháskóla í Berkeley
, forstjóri Svefnrannsóknars
töðvarinnar þar og
fyrrverandi prófessor í geðs
júkdómafræði við Harvard
háskóla.
ISBN 978-9935-517-17-3
Dr. Mathew Walker
Þýðing:
Herdís M. Hübner.
Við hjá Betra baki tökum sto
lt þátt í útgáfu þessarar bók
ar sem stuðlað hefur að bæ
ttum
svefni og þar með auknum l
ífsgæðum milljóna manna u
m allan heim. Þessa bók þur
fa
allir að lesa! Hún færir okku
r skilning á mikilvægi góðs s
vefns og breytir þannig lífi f
ólks
til hins betra. Góður svefn le
ggur grunninn að góðum de
gi ...
Gauti Reynisson
Forstjóri Betra bak
Náttborð á mynd er ekki innifalið í verði.
A F S L ÁT T U R
15%
S E N D U M F R Í T T
VIVANT SPLENDID ROYAL
Ve
rð
-
og
v
ör
uu
pp
lý
si
ng
ar
e
ru
b
ir
ta
r
m
eð
f
yr
ir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.