Morgunblaðið - 17.03.2020, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.03.2020, Blaðsíða 7
Hvernig aukum við nýsköpun í sjávarútvegi? IV SAMTAL UM SJÁVARÚTVEG Netfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýsköpun – 18. mars Morgunfundur í beinni á netinu Miðvikudagur 18. mars kl. 09:00–11:00 Nánari upplýsingar á www.sfs.is FRUMMÆLENDUR FUNDARSTJÓRI Í PALLBORÐI Guðmundur Hafsteinsson sérfræðingur í nýsköpun Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis hf. Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans Þórlindur Kjartansson pistlahöfundur á Fréttablaðinu Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS Ingólfur Árnason framkvæmdastjóri Skagans 3X Fundurinn er sá fjórði og síðasti í fundaröð samtakanna, Samtal um sjávarútveg. Markmið fundanna er að leiða saman fólk úr ólíkum áttum til að ræða málefni sjávar- útvegsins á breiðum grunni. Frummælendur hafa ólíkan bakgrunn og mun hver þeirra ræða sína sýn á hvernig auka má nýsköpun í sjávarútvegi og tengdum greinum. Vegna aðstæðna í samfélaginu verður fundurinn aðeins sendur út á netinu, en verður að öðru leyti með sama sniði og fyrri fundir. Í lok fundar verða pallborðsumræður og tekið við spurningum frá áhorfendum á netinu. Öll þau sem láta sig nýsköpun eða sjávarútveg varða eru hvött til að taka þátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.