Morgunblaðið - 17.03.2020, Síða 22

Morgunblaðið - 17.03.2020, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 2020 Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Félagsstarf fellur niður næstu daga. Nánari upplýs- ingar í síma 411 2701 og 411 2702. Bústaðakirkja í ljósi aðstæðna vegna covid -19 þá fellur karlakaffið á föstudaginn niður. Vonandi hittumst við í apríl. Hólmfríður djákni Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 smits innanlands. Félagsmiðstöðin í Hæðargarði er því lokuð um óákveðinn tíma Garðabæ Skipulagt tómstunda- og íþróttastarf fyrir eldri borgara á vegum Garðabæjar, s.s. í Jónshúsi, Smiðjunni, Litlakoti, íþróttahúsinu í Sjálandsskóla og Ásgarði, fellur niður tímabundið. Starfsemi hjá FEBG og FEBÁ fellur einnig niður tímabundið. Korpúfar Allt félagsstarf Korpúlfa fellur niður í ókákveðin tíma vegna Kórónaveirufaraldurs Norðurbrún 1 Félagsstarfið liggur niðri vegna COVID-19 smits. Seltjarnarnes Því miður liggur allt auglýst félags og tómstundastarf eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi niðri vegna COVID 19, en þetta er ákvörðun fjölskyldusviðs í samráði við Landlækni og Ríkislögreglustjóra. Allar fyrirhugaðar og áður auglýstar ferðir og samkomur frestast um óákveðinn tíma. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er lokað um óákveðinn tíma vegna COVID-19 smits innanlands. Smáauglýsingar Húsnæði óskast 2-3ja herbergja íbúð óskast Ungt og reglusamt reyklaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli, trygging og allt að 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Sími 845 5926 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Þjónusta Málningarþjónusta Upplýsingar í síma 782 6034. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Húsviðhald Tek að mér ýmiskonar húsaviðhald og fl. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Vantar þig lögfræðing? FINNA.is Ertu að leita að rétta starfsfólkinu? 75 til 90 þúsund manns, 18 ára og eldri, lesa blöð Morgunblaðsins með atvinnuauglýsingum í hverri viku* Þrjár birtingar á verði einnar Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins í aldreifingu á fimmtudögum Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins á laugardegi. Sölufulltrúi Richard Richardsson, atvinna@mbl.is, 569 1391 * samkvæmt Gallup jan.-mars 2019

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.