Morgunblaðið - 17.03.2020, Page 23

Morgunblaðið - 17.03.2020, Page 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 2020 Að söðla merkir að setja söðul eða hnakk á hest og að söðla um er að skipta um, t.d. skoðun. Að sölsa, sölsa e-ð undir sig, er haft um að komast yfir e-ð, „ná e-u með yfirgangi eða brögðum“ (ÍO). Að „söðla undir sig fyrirtæki“, og álíka söðlun, sést og heyrist við og við, en í því verklagi er lítið vit. Málið Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Ryðga ekki Brotna ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt 2 9 4 3 7 1 5 6 8 5 3 6 9 8 2 7 1 4 7 8 1 4 5 6 2 9 3 3 5 9 6 2 4 1 8 7 6 7 2 5 1 8 3 4 9 1 4 8 7 3 9 6 2 5 4 2 7 1 9 3 8 5 6 9 1 3 8 6 5 4 7 2 8 6 5 2 4 7 9 3 1 7 4 5 3 2 1 6 9 8 6 1 3 4 8 9 7 2 5 9 8 2 7 5 6 1 4 3 4 3 7 1 6 2 5 8 9 8 9 1 5 7 3 4 6 2 5 2 6 9 4 8 3 1 7 3 5 9 2 1 4 8 7 6 1 7 8 6 9 5 2 3 4 2 6 4 8 3 7 9 5 1 9 5 8 3 1 4 2 6 7 4 2 6 7 5 8 3 1 9 7 3 1 6 2 9 4 8 5 5 9 3 4 6 1 8 7 2 6 7 2 9 8 5 1 3 4 1 8 4 2 3 7 9 5 6 2 6 5 8 9 3 7 4 1 3 4 9 1 7 6 5 2 8 8 1 7 5 4 2 6 9 3 Lausn sudoku Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Ótukt Læst Doppa Angan Puð Klóra Agg Æstan Skráð Sinna Kúlur Hrikalegt Reiði Ryk Ólmur Æfður Rótar Áræða Óði Karta 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Útgjöld 6) Verk 7) Látnu 8) Galdur 9) Marra 12) Stund 15) Komist 16) Aldni 17) Sker 18) Aragrúa Lóðrétt: 1) Útlim 2) Getur 3) Önuga 4) Dvelst 5) Örþunn 10) Atorku 11) Reiðra 12) Staka 13) Undur 14) Deila Lausn síðustu gátu 654 4 5 6 5 9 8 2 1 7 6 2 1 8 7 6 2 7 1 9 9 1 8 6 4 7 5 9 5 3 2 8 1 7 2 9 7 1 3 4 1 5 8 9 3 4 2 9 8 1 5 7 8 9 4 6 5 1 9 7 4 5 9 4 6 7 2 9 1 4 2 7 6 3 7 1 6 2 9 3 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hvar er drottningin? A-AV Norður ♠G1096 ♥ÁD3 ♦K52 ♣K104 Vestur Austur ♠53 ♠D2 ♥982 ♥K765 ♦G1094 ♦ÁD83 ♣D863 ♣972 Suður ♠ÁK874 ♥G104 ♦76 ♣ÁG5 Suður spilar 4♠. Austur passar sem gjafari, suður opnar á 1♠ og norður leiðir sagnir hratt upp í 4♠. Útspilið er tígulgosi. Sagnhafi trompar þriðja tígulinn, tekur trompin í tveimur umferðum og svínar í hjarta. Svíningin misheppnast, svo nú má eng- an slag gefa á lauf. Er hætta á því? Ekki mikil. Austur hefur þegar sýnt 11 punkta og sagði pass í byrjun. Með lauf- drottningu í viðbót væri hann með 13 punkta og opnun. Hafi austur ekki sort- erað vitlaust er drottningin næstum örugglega í vestur. Þetta er upphafsspilið í bráð- skemmtilegri bók Franks Stewarts frá 2011, sem heitir einfaldlega „Hvar leynist drottningin?“ (Who Has The Queen?). Stewart heldur því fram að sannir meistarar finni lykildrottningu að jafnaði í 80% tilfella. Þeir sem ekki hafa náð því hlutfalli ættu að lesa bókina - eða bara bridsþáttinn á næstu dögum sem verður helgaður þessari drottn- ingaleit. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Bf4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dd3 d5 5. Dh3 e6 6. e3 a6 7. g4 Bd6 8. Rge2 De7 9. Hg1 Bxf4 10. Rxf4 g6 11. Bd3 Rfd7 12. 0-0-0 c5 13. Hge1 c4 14. Bf1 b5 15. e4 Dg5 16. Dg3 b4 17. h4 Dd8 Staðan kom upp í aðalflokki al- þjóðlegs móts sem lauk fyrir skömmu í Kragerö í Noregi. Rússneski stórmeist- arinn Vadim Moiseenko (2.550) hafði hvítt gegn heimamanninum Elham Ab- dulrauf (2.381). 18. exd5! bxc3 19. dxe6 cxb2+ 20. Kb1! Rb6 21. exf7+ Kxf7 22. Re6 hvítur hefur nú óstöðv- andi sókn. Lok skákarinnar urðu eft- irfarandi: 22. … Df6 23. Rg5+ Kg8 24. He8+ Kg7 25. He6 Df8 26. Hxb6 og svartur gafst upp. Áskorendamót heimsmeistarakeppni FIDE hefst í dag í Rússlandi og tefla þá saman m.a. Radjabov og Caruana. Þriðjudagsmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram í kvöld. Sjá nánar um um þessa skákviðburði og fleiri til á skak.is. Hvítur á leik D R S T H Z Z K W D Y C M U C N P I N S M T I Y R E E P N J U M R Ð J I I U G X M O J G B K A I K A A Ð S N X E W Q N N Ð T N E T K L A E K Z C E E Y I F R T A H Ð L L R S Y N F P R Ö I I Ð Ö J Í A G G F I M F A N N L I K J S L S E R K A I T G N S M U R E V B T P Q R C S U E S S N T Y A Ó C U S F C I M M Y Ð N B L K U G I R R U L J U N U I Y I U X P E P I X N S K I F S E W R P F C C R W Ó A Ö N Ö J N X I E M J M Y K T J Q R H D N Y M A G E V F Z Blíðkaði Fyrirfram- fengnu Höfuðsmiða Hökunni Ketilssyni Matföngum Snjallastur Speglaðist Tónlistariðkun Vegamynd Yfirtók Ökumennirnir Orðarugl         Ó M G E I M F Ö R U M E K K O Ó R R S T Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. Þrautir Lausnir Stafakassinn SKE KÓR ORT Fimmkrossinn ÖFGUM MEGIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.