Morgunblaðið - 17.03.2020, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 2020
:
Glæsilegt páskablað
fylgirMorgunblaðinu
föstudaginn 3. apríl
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569 1105 – kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir mánudaginn 30.mars
–– Meira fyrir lesendur
SÉRBLAÐ
Gómsætur og girnilegur matur
Páskasiðir – Ferðalög – Viðburðir
Á miðvikudag: Norðaustan 8-13
m/s. Dálítil él norðan- og aust-
anlands og einnig syðst á landinu.
Úrkomulaust annars staðar. Frost 0
til 5 stig. Hægari vindur um kvöldið
og herðir á frosti. Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Frost 1 til 10 stig.
Sunnan 5-10 um kvöldið og él með suðurströndinni.
RÚV
06.50 Morgunþáttur Rásar 1
og 2
09.00 Ferðastiklur
09.35 Vesturfararnir
10.15 Rick Stein og franska
eldhúsið
12.35 Kastljós
12.40 Gettu betur 1997
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Menningin
14.50 Til borðs með Nigellu
15.10 Stiklur
15.45 Menningin – samatekt
16.00 Tónstofan
16.15 Okkar á milli
16.55 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bitið, brennt og stungið
18.16 Hönnunarstirnin
18.31 Hjörðin – Kálfur
18.35 Hamsturinn Hnoðri
18.41 Vinabönd
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
21.00 Mestu lygar sögunnar –
1915, Lúsitanía sekk-
ur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hamfarasól
23.15 Pólskir dagar – Kenn-
arinn
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.09 The Late Late Show
with James Corden
12.49 Everybody Loves
Raymond
13.13 The King of Queens
13.35 How I Met Your Mother
13.56 Dr. Phil
14.38 Will and Grace
14.59 Survivor
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves
Raymond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Mick
18.55 The Biggest Loser
20.25 Pabbi skoðar heiminn
21.00 FBI
21.50 FBI: Most Wanted
22.35 Cloak and Dagger
23.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Kevin Can Wait
08.20 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 God Friended Me
10.05 First Dates
10.55 NCIS
11.35 Masterchef USA
12.35 Nágrannar
12.55 Britain’s Got Talent
14.05 Britain’s Got Talent
14.30 Britain’s Got Talent
15.35 Britain’s Got Talent
15.55 Atvinnumennirnir okkar
16.25 Ísskápastríð
17.00 Friends
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Mom
19.30 The Goldbergs
19.55 All Rise
20.40 Better Call Saul
21.25 Outlander
22.30 Last Week Tonight with
John Oliver
23.05 Grey’s Anatomy
23.50 The Good Doctor
00.35 High Maintenance
01.10 Blinded
20.00 Allt annað líf
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 3
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Að norðan
20.30 Sókn til framtíðar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunþáttur Rásar 1
og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
17. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:37 19:36
ÍSAFJÖRÐUR 7:42 19:41
SIGLUFJÖRÐUR 7:25 19:23
DJÚPIVOGUR 7:07 19:05
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan 5-13 m/s og él eða slydduél, en léttskýjað norðaustanlands. Norðaustan stormur
og snjókoma á Vestfjörðum. Hiti um og yfir frostmarki. Norðaustan 13-23 og snjókoma
um landið norðanvert á morgun, áfram hvassast á Vestfjörðum.
Kántrísöngkonan Dolly
Parton er viðfangsefni
mjög fróðlegra og vel
gerðra hlaðvarpsþátta
Jad nokkurs Abumrad
sem nefnast Dolly Part-
on’s America, eða Am-
eríka Dolly Parton. Ég
hef nú ekki mikið velt
Dolly fyrir mér en veit
auðvitað hver hún er og kann nokkur lög, „Jolene“
og „Nine to Five“ til dæmis sem eru harla fínir
smellir. En hananú! Dolly er goðsögn í lifanda lífi
og er í þáttunum líkt við sjálfan Mozart. Textasmíð-
ar hennar hafa líka gjörsamlega farið framhjá mér
og þær eru sumar hverjar býsna magnaðar. Hefur
hún storkað bæði feðra- og kirkjuveldi Bandaríkj-
anna hressilega á ferli sínum og meðal annars af-
rekað það að vera bönnuð á útvarpsstöðvum, eða
öllu heldur nokkur lög með henni. Kunnu (karl)
menn t.d. ekki að meta að hún skrifaði um unga
konu sem fyrirfór sér eftir að hafa verið yfirgefin
af karli sem barnaði hana. Í landi þar sem sk. morð-
ballöður voru vinsælar á öldum áður, ballöður þar
sem fjallað er um misþyrmingar og hrottaleg morð
á konum og mælendur morðingjarnir sjálfir. Í þess-
um merku þáttum er m.a. bent á að Dolly sameinar
ótrúlegasta fólk á tónleikum, allt frá rauðhálsum til
dragdrottninga og vitnað er í könnun sem leiddi í
ljós að ekkert frægðarmenni Bandaríkjanna er eins
laust við illt umtal og hún Dolly. Fjallað var um
þættina í Lestarklefanum 4. mars en lesendur eru
hvattir til að hlusta bæði á þann þátt og hlaðvarps-
þættina.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Halló, Dolly!
Einstök Dolly Parton.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Halsey hugar nú að nýrri plötu og
langar að hafa hana í sama tón og
lagið Experiment On Me sem hún
samdi með bresku hljómsveitinni
Bring Me the Horizon. Halsey, sem
er 25 ára, segist vera ástfangin af
því hvernig lagið hljómar.
Halsey hugar
að nýrri plötu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 slydda Lúxemborg 15 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur -1 snjókoma Brussel 11 skýjað Madríd 6 rigning
Akureyri 3 skýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 12 rigning
Egilsstaðir 3 léttskýjað Glasgow 6 rigning Mallorca 17 alskýjað
Keflavíkurflugv. 2 skúrir London 12 heiðskírt Róm 15 heiðskírt
Nuuk -11 léttskýjað París 10 alskýjað Aþena 8 léttskýjað
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg -9 skýjað
Ósló 6 heiðskírt Hamborg 9 léttskýjað Montreal -4 léttskýjað
Kaupmannahöfn 8 heiðskírt Berlín 15 alskýjað New York 4 skýjað
Stokkhólmur 4 heiðskírt Vín 12 skýjað Chicago 1 rigning
Helsinki 3 léttskýjað Moskva 3 alskýjað Orlando 24 alskýjað
Heimildarþáttaröð í sex hlutum um nokkrar af stærstu lygum mannkynssög-
unnar. Í þáttunum er fjallað um hvernig stjórnvöld og fólk í áhrifastöðum hafa
beitt lygum í gegnum tíðina til að breyta gangi sögunnar.
RÚV kl. 21.00 Mestu lygar sögunnar – 1915,
Lúsitanía sekkur