Morgunblaðið - 21.03.2020, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.03.2020, Blaðsíða 13
siminn.is Heimameð Helga Björns í Sjónvarpi Símans í kvöld Bein útsending kl. 20.00 Í kvöld ætla Helgi Björns og Reiðmenn vindanna ásamt sérstökum gesti, Sölku Sól, að efna til kvöldvöku á heimilum landsmanna með aðstoð Sjónvarps Símans. Þar mun Helgi syngja nokkur af sínum þekktustu lögum í bland við perlur úr dægurlagasögunni. Kvöldvakan hefst kl. 20:00 og stendur í klukkutíma. Útsendingin verður einnig aðgengileg áMbl.is og á K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.