Morgunblaðið - 21.03.2020, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2020
Interviews will be held in
Reykjavik in May and June
For details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492
Fax:+ 36 52 792 381
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Study Medicine and Dentistry
In Hungary “2020”
Fjallabyggð leitar að áhugasömum og framsæknum einstaklingi
til að sinna starfi tæknifulltrúa á tímabilinu 1. maí 2020 – 30.
apríl 2021.
Tæknifulltrúi starfar með deildarstjóra tæknideildar að
verkefnum á sviði byggingar-, tækni-, lóða- og skipulagsmála.
Tæknifulltrúi hefur umsjón með gerð lóðaleigusamninga.
Skráningu mannvirkja og lóða í bygging, skráningarforrit
fasteignamats. Undirbúningi, boðun og afgreiðslu funda
skipulags- og umhverfisnefndar, ritar fundi nefndarinnar.
Skipulagningu og skráningu teikninga á vegum sveitarfélagsins.
Umsýsla er tengist dýraeftirliti. Móttaka erinda til tæknideildar
og skráning í málakerfi Fjallabyggðar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Tæknimenntun sem nýtist við starfið.
• Víðtæk tölvuþekking.
• Færni í að vinna með skipulagsgögn og teikningar.
• Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Skipulagshæfileikar og frumkvæði við lausn verkefna.
Launakjör eru skv. kjarasamningi Fjallabyggðar við viðkomandi
stéttarfélag.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vef og skrifstofum
Fjallabyggðar. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Fjallabyggðar
eða með tölvupóst á tengilið eigi síðar en 14. apríl
næstkomandi.
Tengiliður: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
armann@fjallabyggd.is s.464 9100 / 864 1491.
Fjallabyggð óskar eftir starfskrafti
til afleysinga í starf
tæknifulltrúa til eins árs
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
Skipulags –og umhverfisfulltrúi hefur yfir-
umsjón með skipulags-, umhverfis- og nátt-
úruverndarmálum sveitarfélagsins, þjónustu
við íbúa og ráðgjöf fyrir bæjarstjórn, fagráð og
nefndir sem fara með þau mál.
Skipulags- og umhverfisfulltrúi er starfs-
maður umhverfis- og framkvæmdasviðs og
lýtur stjórn framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Umsækjandi skal uppfylla menntunar og
hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulags-
laga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulags-
reglugerðar nr. 90/2013
• Þekking og reynsla af skipulags- og
umhverfismálum er æskileg.
• Reynsla af störfum í opinberri stjórnsýslu
er kostur.
• Reynsla af þátttöku í stefnumótandi
áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhags-
áætlana er æskileg.
• Færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði
og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Góð tölvu og enskukunnátta
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Þór
Snorrason, framkvæmdastjóri Umhverfis- og
framkvæmdasviðs á netfanginu
olisnorra@vestmannaeyjar.is
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingum viðkomandi stéttarfélags og Sambands
íslenskra sveitarfélaga.
Vestmannaeyjabær hvetur jafnt konur sem
karla til að sækja um starfið.
Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá
og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu sendar á
netfangið olisnorra@vestmannaeyjar.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin
Umsóknarfrestur er til og með
15. apríl 2020.
SKIPULAGS- OG UMHVERFISFULLTRÚI
www.vestmannaeyjar.is
Laust er til umsóknar starf skipulags- og umhverfisfulltrúa Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða
100% starf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreytt-
um verkefnum í skipulags- og umhverfismálum sveitarfélagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar:
Ari Eyberg (ari@intellecta.is)
Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is)
Umsóknarfrestur: 30. mars 2020
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is
Lífeyrissjóðurinn hefur þjónað sjóðfélögum
sínum frá 1956. Starfsmenn vinna í þágu
sjóðfélaga við uppbyggingu lífeyrisréttinda
og ávöxtun eigna.
Nánari upplýsingar um Lífeyrissjóðinn má
finna á: www.live.is
Með umsókn skal fylgja kynningarbréf þar sem í stuttu og kjarnyrtu máli er gert grein fyrir kostum umsækjanda sem
nýtast í starfi, ferilskrá og afrit af prófskírteini / prófskírteinum.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Áhugasamir einstaklingar, af öllum
kynjum, eru hvattir til að sækja um.
Lögfræðingur
Menntunar- og hæfniskröfur:
• ML gráða eða embættispróf í lögfræði
• Góð þekking og reynsla af framkvæmd lagareglna sem
varða starfsemi sjóðsins
• Mjög gott vald á íslensku og gott vald á ensku
• Frumkvæði í starfi, geta til að vinna sjálfstætt og með
öðrum að úrlausn verkefna
• Hæfni í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma
• Færni í að taka saman gögn og upplýsingar til að miðla
þriðja aðila
• Vilji til að sinna öðrum verkefnum sem tengjast
innri þjónustu við starfsmenn LV s.s. vegna funda,
rekstrartengdra málefna og þjónustumála
Helstu verkefni:
• Úrlausn lögfræðilegra viðfangsefna tengdum
starfsemi eignastýringar, áhættustýringar,
lífeyrisdeildar, lánadeildar, iðgjaldadeildar og
starfsmannastjóra
• Regluvarsla og verkefni tengd innra eftirliti
• Yfirlestur og rýni samninga
• Framkvæmd ýmissa lagareglna t.d. á sviði
verðbréfaréttar, félagaréttar, samkeppnisréttar og
lífeyrisréttar
• Vinna við svör til FME og opinberra aðila
• Verkefni tengd stjórnarháttum
• Ýmis önnur verkefni í samstarfi við deildir sjóðsins
Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitar eftir lögfræðingi í starf sérfræðings í lögfræðideild lífeyrissjóðsins.
Deildin er stjórn, framkvæmdastjóra og deildum sjóðsins til ráðgjafar um lögfræðileg úrlausnarefni.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR