Morgunblaðið - 21.03.2020, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 21.03.2020, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2020 35 Kennsla Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka næst: Í matvælagreinum 19.-21. maí í Verkmennta- skólanum á Akureyri og í Hótel- og matvæla- skólanum í Kópavogi 25.-29. maí Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í múraraiðn 25.-29. maí, í pípulögnum 3.-5. júní, í húsasmíði 5.-7. júní. Í málaraiðn maí/júní. Í húsgagnasmíði í júní og veggfóðrun og dúklögnum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í prentgreinum í sept./okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í bifvélavirkjun í júní, í bifreiðasmíði 4.-5. júní, í bílamálun í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Í gull- og silfursmíði 25.-29. maí, í klæðskurði 25.-29. maí, í kjólasaumi í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Í snyrtifræði í sept./okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í vélvirkjun í sept. Umsóknarfrestur er til 1. júlí Í hársnyrtiiðn í sept./okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í ljósmyndun í sept./okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í málmiðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl Dagsetningar prófa sem ekki eru fyrirliggjandi verða birtar á heimasíðu okkar um leið og þær liggja fyrir. Óskað er eftir að umsóknir berist í tölvupósti á idan@idan.is eða í bréfpósti. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burt- fararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2020. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð - www.idan.is IÐAN - fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: idan@idan.is SVEITARSTJÓRI FLJÓTSDALSHREPPS Starf sveitarstjóra í Fljótsdalshreppi er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf með starfsstöð á skrifstofu sveitarfélagsins í Végarði. Ráðningartímabil er frá og með 1. júní 2020 út yfirstandandi kjörtímabil sveitarstjórnar sem lýkur um mitt ár 2022. Starfssvið: • Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar. • Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins. • Samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar. • Annast upplýsingamiðlun og samskipti við samstarfsaðila, stofnanir, samtök, fyrirtæki íbúa. • Að gæta hagsmuna sveitarfélagsins út á við, vera talsmaður sveitarstjórnar og vinna að framfaramálum. • Stefnumarkandi vinna og mótun framtíðarsýnar í helstu málaflokkum. Æskileg hæfni og menntun: • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Leiðtogahæfni, framkvæði og hugmyndaauðgi. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Áhugi á uppbyggingu samfélagsins, kynningarmálum, ímynd og stefnumótun. • Reynsla af stjórnun og rekstri. • Reynsla af sveitarstjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu. • Menntun sem nýtist í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2020 (umsóknir póstlagðar í síðasta lagi þann dag). Umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf um þau atriði sem talin eru upp hér að framan um æskilega hæfni og menntun. Umsóknir skulu sendar bréflega og merktar þannig: • Fljótsdalshreppur, b.t. oddvita – mál 10, Végarði, 701 Egilsstöðum. Upplýsingar um Fljótsdalshrepps má finna á vefsíðunni www.fljotsdalur.is. Frekari upplýsingar um starfið og sveitarfélagið veitir: • Jóhann F. Þórhallsson oddviti, tölvupóstfang brekkugerdi@fljotsdalur.is / símanúmer 864-9080. Umsóknir • Fyrirspurnir um starfið og umsóknir berist í gegnum ráðningarkerfi Alfreðs www.alfred.is þar sem sömu auglýsingu er að finna • Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað • Umsóknir berist fyrir 29. mars nk. Hæfniskröfur • Mjög góð tölvukunnátta og færni til að læra nýja hluti á stuttum tíma • Vera fróðleiksfús og ástunda nákvæm vinnubrögð • Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og sveigjanleiki • Frumkvæði og hæfileikar til að takast á við mismunandi verkefni Augljós óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing Um er að ræða aðstoð í klínískri móttöku sjúklinga ásamt aðstoð í laseraðgerðum. Í umsókn komi fram upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf. Tiltaka þarf tvo meðmælendur. Hjúkrunarfræðingur Glæsibær, Vesturhús, 2. hæð • Álfheimar 74 • 104 Reykjavík Má bjóða þér starf og friðsælt líf í samheldnu og öruggu samfélagi þar sem ríkir einstök náttúrufegurð? Lítill skóli leitar að hjartahlýjum og skapandi skólastjóra Sveitarfélagið Kaldrananeshreppur á Ströndum leitar að kraftmiklum, skapandi og hjartahlýjum starfskrafti til ess að taka við star sklastjra runnskla rangsness  ág st  nnskóla angsness gefst fi á að láta ama s na skólasta tast m e ð e llegt og einstaklega fallegt nemen fái og nánin á milli alla sem til ea skólasamflagin mikil mis á ga eð ekefni afa eið nnin ið skólann nanfain á s s eins og ktn mat ta góð si skólans og nemen látið til s n taka ið mis ekefni t a m setning fmsaminna leik eka en á e  ái e sett  leiksning sem alli nemen og stafsmenn taka átt álgast má lsinga m skólasta ð gegnm eimas ð skólans skolidrangsnesis Menntunar- og hæfnikröfur: e sf sem gnnskólakennai kennslensla skileg il i og á gi á ónasta skaani skólasta og gi sam inn ið skólasamflagið allt  eig anleiki ák ðni og góð samskita fni an e samk mt k aasamningi amans slenska s eitaflaga og ennaasamans slans egna kólast óaflags slans eð msóknm skal flg a feilská meðmli og sttt geinageð m ástð msókna ak lsinga m ttini iðkomani msk ana Umsk ani af að eita le til lsingana  sakaská Umsókn skal skila á netfangið drangsnes drangsnesis msknarfrestur er til og með  aprl !lla nánai lsinga m ofangeint staf eiti !ðal g "skasótti skólast ói s ma #$%&'#'( eða gegnm netfangið skoli)angsnes is Sveitarfélagið skar einnig eftir starfsmönnum  eftirfarandi störf: Starfsmaður  sundlaug sumara eysing , viðkomandi hefur störf eftir samkomulagi erkstjri  unglingavinnu sumarvinna , viðkomandi hefur störf eftir samkomulagi !lla nánai lsinga m ofangein stf eiti *inn "lafsson s ma ++$&''++ eða gegnm netfangið o iti)angsnes is eð msóknm skal flg a feilská og meðmli Umsókn skal skila á netfangið angsnes)angsnes is msknarfrestur er til og með  aprl  ! Nauðungarsala Raðauglýsingar Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Úr landi Mela, Reykjavík, fnr. 208-5347, þingl. eig. Ólafur Valberg Ólafsson, gerðarbeiðendur Skatturinn og ÍL-sjóður, miðvikudaginn 25. mars nk. kl. 14:00. Hlíð 39, Kjósarhreppur, fnr. 208-6371, þingl. eig. Fanney Þorkels- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 25. mars nk. kl. 14:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 20. mars 2020

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.